Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 4
4 FRJETTIR. England. sjer langan aldur, ef álit og heifeur þjófearinnar eigi á a& ganga til þurr&ar. í Rússastrí&inu, þar sem vií) var a& eiga verstu fjand- menn Englands og allrar Nor&urálfu, þóttu þeir ódrjúgari til kapps og áhuga, en vi& var búizt, og ur&u a& láta þa& á valdi banda- manna sinna, a& hætta strí&inu, er þeim þótti nóg a& unni&. þá er styrjöldin á Ítalíu fór í hönd lög&ust þeir i framkrókana til a& aptra Sardiníu konungi frá stórræ&um, sátu þar hjá og horf&u á har&an leik, og áttu lítinn e&a engan hlut í öllum þeim umskiptum er sí&an ur&u. Ofsóknahrí&ina á Sýrlandi myndu þeir hafa láti& yfir drífa afskiptalaust, efNapóleon keisari heffei eigi tekife í taum- ana. I atfaralei&angrinum til Mexico fylg&u þeir Frökkum til hafnar, og slepptu því máli þegar úr feöndum,, er þeir sáu, a& Napóleon keisari vildi ganga ríkar eptir, en þeir höf&u ætlafe. í strí&i Vesturheimsmanna hefir verife hægt afe sjá, hva& þeim hefir búife innanbrjósts. l'imes, þa& blafe, sem er vinveitt Palmerston og kennir trúargreinir ennar riku me&alstjettar sem omenga&astar, hefir me& mestu alú& tekife málstafe þrælamanna. varife þrælahald og þrælasölu, spáö Nor&urmönnum óförum og smán til lykta og borife Nor&urálfubúum af þeim margar hrópsögur. Stundum hefir eigi ■allt þótt grunlaust um li&stilraunir manua á Englandi, einkanlega um vopnasendingar og skipsmi&ar til handa þrælamönnum. Stjórnin þótti um tíma taka linlega á slíku, en eptir þa& a& Nor&urmönnum fór a& vegna betur tók hún meiri rögg á sig og gjör&i upptæk e&a hjelt aptur þeim skipum , er þrælamönnum voru ætlufe. Margir af lendbornum mönnum á Englandi hafa kve&ife þafe upp á mannfund« um, a& su&urfylkjabúar væri frelsismenn í raun og veru, en hinir ljeti sjer vi& har&stjórn og allar ódygg&ir brug&ife, svo af þeim væri alls ills a& vænta, ef þeir næ&i sigri, I sumar kom þa& til um- ræ&u í ne&ri málstofunui, a& bi&ja drottningu um a& játa ríkishelgi su&urfylkjanna. Roebuck bar upp þetta mál og taldi til þess ýmsar ástæ&ur; einkanlega: ba&mullarþröngina miklu, hálfvelgju og ald&ar- leysi sjálfra Nor&urbúa, a& því snertir frelsi og jafnrjetti svertingja, og þá ena þri&ju, er eigi myndi ljettust á enskum metunTý" a&, kæmist bandaríkin aptur í samt lag, þ'á risi uppí nor&ur- hluta Vesturálfu voldugasta ríki í heimi. þó gó&ur rómur væri gjör&ur a& ræ&u Roebucks, var uppástungunni þó hnekkt á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.