Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 83
Riisslftnd.
FRJETTIR.
83
þótti margt til marks um, ab farib væri a& draga úr uppreistinni,
og um veturnætur sögbu menn, a& vart myndi fleiri undir vopnum
af uppreistarmönnum £ öllu Póllandi, en í mesta lagi 10 þúsundir
manna. Leyndarstjórnin ljet þó allt annaþ i ve&ri vaka, en a& hætt
yr&i vi& svo búi&. Hún kvazt hafa gnótt fjár til framlaga, og sag&i
allt undirbúi& til veturvistar fyrir li&i& a& vistaföngum og klæ&na&i.
A& vísu hefir fátt bori& til tí&inda í vetur um vopnavi&skipti e&a
áhlaupafarir, en þess hafa sjezt mörg merki, a& leyndarstjórnin
heldur enn á sínum rá&um, og uppreistin er hvergi nærri svo al-
dau&a, sem Rússar láta (sjá meira bls. 89). Hitt er víst, a& þeir gæta
enn alsta&ar til me& sömu varú& og har&ræ&i, sem a& undanfórnu.
Svo hafa þeir nú gjört fyrir sjer vi& ena pólsku þjó&, a& vandsje& er
hvernig saman á a& ganga, utan þeim takist a& gjörey&a pólsku
þjó&erni. En þau málalokin ætla menn þeim skapi næst, sem á&ur
er á viki&.
þess er geti& í fyrra árs Skírni, a& keisarínn haf&i sett Con-
stantín bró&ur sinn til landstjórnar á Póllandi. Hann er sag&ur
ma&ur heldur væglunda&ur, og mun stjórn keisarans hafa þótt hann
vera linur i sóknum og kennt því um, a& uppreistin var& eigi svo
skjótt bæld ni&ur, sem hún haf&i ætlazt til. Fyrir þá sök muu
keisarinn hafa sent bró&ur sínum til a&sto&ar svo har&hendan mann,
sem Berg greifa (í apríl). Hann hefir í mörg ár haft landstjórn á
Finnlandi, og þótti landsbúum hann vera hinn har&snúnasti í öllum
rá&um. Berg var gjör&ur yfirforingi herli&sins, en me& því a& nú
fór mjög saman herstjórn og landstjórn, rje&i hann mestu um allar
tiltektir bæ&i í höfu&borginni (Varsjöfu) og annarsta&ar. Vi& þetta
versnu&u kjör allra um helming, alsta&ar var leita& og njósna&,
alsta&ar var hætta búin frelsi, fjöri og eignum, ef grunur þótti leika
á, hvort sem í hlut átti karl e&a kona, ungur e&a gamall. þeir
menn voru settir í höpt, er gengu í pólskum búningi, konur sekt-
a&ar ef þær báru sorgarbúning, en börnin í fátækraskólunum í
Varsjöfu voru á tilteknum dögum rekin upp á lögvörzlustofu
borgarinnar, og haf&ar sögur af þeim um athæfi foreldranna.
Berg lag&i þa& til, a& brenna skyldi alla skóga, svo uppreist-
armenn mætti eigi hafa þar fylgsni, og voru ví&a gjör&ar miklar
6*