Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 17
England,
FRJETTIK.
17
til hers og flota, ætla&ur til kastala og annara varnarvirkja meb
ströndum.
Vjer gátum þess í fyrra, a& verzlun og iímabur Breta kenndi
mestu ohæginda af strí&inu í Vesturheimi, og þeir urí)u ab verja
stórmiklu fje til þess a& bæta úr nau& Lancaskírisbúa og fleiri, er
hafa atvinnu af ba&mullarverkna&i. Nú hefir þó hægzt miki& um.
I septembermána&i þágu styrk af samskotafje 189,625, en í
janúar (í fyrra) var lagt 456,746. A Englandi hafa menn gengi&
í flelag, er heitir uba&mullarfor&a fjelag” (Cotton Supply Associa-
tiori). þa& ver ógrynni fjár til a& efla ba&mullaryrkju í þeim
löndum og álfum, er ba&mull vex, en er lítt ræktu& til þessa (á
Indlandi, Egyptalandi, Sikiley og ví&ar). í Madrasfylki á Indlandi
voru ári& sem lei& 1,286,221 ekra haf&ar til ba&mullaryrkju. í
Brasilíu og ví&ar í su&urhluta Vestnrálfu eru menn af kappi farnir
a& stunda og bæta ba&mullaryrkju, svo tali& er, a& brá&um muni
fást fullkeypi fyrir þa&, er flutzt hefir frá su&urfylkjunum í nor&ur-
hluta Vesturheims.
J>ó Bretar eigi alls kosti vi& Ira, fá þeir þó aldrei snúib huga
alþý&u til hollustu og þokka. Vjer gátum þess í fyrra, a& stjórnin
var& a& beita hör&u til a& stö&va mor& og ódá&averk á írlandi.
Oöldinni sló a& vísu ni&ur, eu alþý&unni var& eigi skapbetra til
Breta en á&ur. þeir gefa sjer lítt a& stóryr&um Ira e&a hótunum
á málfundum þeirra, og lofa þeirn a& tala, sem þá lystir. I sumar
bo&u&u þeir fundi um samtök til a& leysast undan valdi Englend-
inga. Times segir svo af einum fundinum, a& þar hafi veri&
samþykkt, a& írar skyldu leita allra brag&a til a& losast vi& Eng-
land, a& því fráskildu, a& sækja nokku& undir ríkisþingi& (parla-
menti&) í því máli. þegar sá, er sami& haf&i ályktargreinína, sag&i,
a& Irar vildu ná fullu landsforræ&i, en Englendingar hirti ekki um,
hvernig a& færi á írlandi, a& „enskan rá&herra myndi gilda' einu,
þó skotnir væri svo sem 20 jar&eigendur” —, þá gall einn fram
í: ugott væri a& skjóta fleiri af þeim körlumf’; og enn annar:
usvo mun takastl”. Seinna tók einn af fundarmönnum þa& fram í
ræ&u sinni, a& engin þjó& hef&i nokkurn tíma leyst sig úr kúgun
svo, a& engum hef&i dreyrt. Nú væri reyndar svo illa ástatt fyrir
þeim, a& þá vanta&i vopnin, en ljáir mætti koma ab gó&u haldi
* 2