Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 117

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 117
Daninörk. FRJETTIR. 117 vitum, aS allt annaS en nýbreytnin hefir valdiS, aS landsbúum hefir fækkað á seinni árum. En fari stjórnin að varhygSarráíi nefnd- arinnar, er auSsjeS aS hún ætlar aS hafa vaSiS fyrir neðan Grænlendinga, og j)á rekur varla í jjetta skipti í afossi0u aldar- innar”. — Stjórnin hefir veitt enskum manni, Taxjlor a<5 nafni, leyfi til setja nýbýli á ^Austurbyggðinni”, sem kölluð er. TaylorlagSi sjálfur af sta8 meS tvö skip í þessi erindi í fyrra sumar, en J>au komust eigi a?) landinu fyrir ísum og áttu í löngu volki, unz stormur brast á og skildi þau aS; J>á hjeldu |>au frá og heimleiSis aptur. I sumar ver&ur gjörð tilraun aS nýju. Spítalinn nýi, sem getiS er í Skírni 1861 (bls. 75), varS albúinn í fyrra sumar. Hann er afarstór og vandaS til að öllu leyti, enda hefir hann kostaS 1 millj. og 318 þúsundir dala. J>ar eru rúm handa 844 sjúklingum. í danskri og norrænni málfræði og bókmenntasögu eru nú settir tveir kennarar vi? háskólann í sta<3 N. M. Petersens, K. J. Lyng- bye og Svend Grundtvig. — I fyrra vor sömdu J>eir ásamt tveim öSrum álita- og ávarpsskjal um kennslu í íslenzku í látínuskól- unum og sendu jþað til undirskripta meðal lærSra og menntaSra manna, en færðu síSan kennslumálará?>herranum (Monra?>), og mæltu fram me8 ]>ví máli. MonraTi lofaSi eigi ö<5ru, en a<5 hann skyldi íhuga uppástunguna; og hún myndi borin upp seinna meir á ríkis])inginu. A<3 Jþví vjer þykjumst vita, mun J>ó hvorki Mon- raS eSur hinn nýi ráSherra (Engelstoft byskup) vera á jþví, a<5 koma íslenzku aS í skólunum a? svo stöddu, og í vetur var málinu eigi hreift á þinginu. Nú er prentufc fyrsta deild af rúnaþýSingum Thorsens (sbr. Skírni 1861 bls. 78), og nær yfir rúnasteinana í Sljesvík og fleiri fornmenjar me<5 rúnum, er þar hafa fundizt (t. d. gullhornin). — Landi vor, Magnús Eiríksson, hefir sami<5 langt rit um Jóhann- esar guSspjall, J>ar sem hann rengir J>a<5 meS nærfærni og skarp- leika, aí postulinn sje höfundur gu^spjallsins; klerkar og kirkju- vitringar fá svo margan ,,gildan jþykk” í jþessu riti, a<5 illan grun gefur, ef þcir standa undir því afburöarlaust. Af látnum merkismönnum getum vjer a<5 eins sómamannsins A. W. Moltke (greifa a5 Bregentved), er andaftist 15. febr. þ. á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.