Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 94
94 FRJETTIR. Grikklnnd. segi þaí) eigi mjer til lofs, en þab veit jeg af reynslu, aí> sönn konungsæla er í henni einni fólgin. Láttu hvergi haggab um stjórn- arlög ríkisins og leyf engum a& rjúfa, en kosta kapps um, aí> þegn- arnir semji sig vih þau æ betur og betur. Hafirím þetta þjer ab reglu, mun þjer og ríki þínu vel vegna”. Sí&an ók Georg konungur heim til hallar föbur sins og veitti þar sendiboímnum vi&- mæli. Öldungurinn Kanaris lauk svo ávarpi sínu: „nú hefi jeg lifab nógu lengi, herra! er mjer hefir au&nazt a& sjá þenna dag, a& jeg má taka undir me& Símeon: „lát nú, drottinn! þjón þinn fara í fri&i.” Margt anna& mun enum unga konungi minnistætt frá þeim degi, er hann játa&ist undir a& taka vi& stjórn þeirrar vandræ&a þjó&ar, er Grikkir hafa veri& til þessa. Til fylgdar og rá&styrktar var honum fenginn Sponneck greifi, tollmeistari Dana og fyrrum fjármálará&herra. Hann á a& sjá um me& konungi og rá&a- neyti hans, einkanlega um íjárhag Grikkja, því hann hefir jafnan veri& hinn versti og í mikilli órei&u. Georg konungur tók vi& ríkinu auknu, a& innbúatölu, meir en um 200 þús. manna; því Englend- ingar seldu nú Jónseyjar af hendi. — Me&an be&i& var eptir enum nýja konungi hjeldu rá&herrarnir og þjó&arþingi& á stjórn, og höf&u fullt í fangi a& stö&va vandræ&i og róstur. Seint í júnímánu&i var& mannskædt upphlaup í Aþenuborg og fjellu þar á þri&ja hundra& manna. Uppreistin atvika&ist vi&, a& skipt var um hermálará&herra, en þú tóku sig nokkrir til af herli&inu og bjuggust til ránfara um Attíku. Hermálará&herrann nýi (Koronœos) bau& skotli&sforingjanum Leozakos aö fara eptir þeim og handtaka þá. Bófarnir leitu&u sjer gri&a- sta&ar í kirkju, en þangaö vildi Leozakos eigi sækja þá. Fyrir þessa sök Ijet Koronæos setja hann í var&hald, en vi& þa& slógu sveitungar hans sjer lausum til óspekta á strætunum, en sjálft lög- 'vörzluli&i& gjör&i a& þeirra dæmi. Hermálará&herrann og yfirli&inn Grivas fóru móti ribbaldasveitunum me& því li&i er til fjekkst, og stó& bardaginn svo á annan dag, a& eigi mátti milli sjá, hvorir sigrast myndi. þá skárust sendibo&ar stórveldanna í leikinn, og hótu&u a& skipa setuli&i til vörzlu um allt land, ef þeir eigi þegar ljeti af ófri&num. Vi& þetta var& kyrrt um aptur og ný skipti á rá&herrunum. Sá hjet Rufos, er var forma&ur ens nýja rá&aneytis, en þar kenndi allra grasa og var mjög flokkblandi&. Enn var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.