Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 100
100 FRJETTIR. Dnnniörk. málum, en fengist eigi samþykki, sæi liann eigi annaS rá8 betra en það sem auglýsingin færi fram á, sem sje, aft slíta samneyti í þeim greinum. En slíkar misfellur væri þá eigi Dönum, heldur sambands- þinginu um a<5 kenna, því þaS hef&i sem fastast heimtaS, aS Holt- setaþinginu yrbi veitt ályktarvald í þeim málum, er eptir samn- ingunum 1851—52 bæri undir alríkisþingib. — Nú settist Holt- setamálsnefndin (á sambandsþinginu) til prófs og skoðunar i þrætu- málinu, sjerilagi um auglýsinguna, og lauk upp um hana hörSum dómi í löngu og ítarlegu álitamáli (18. júní), en þingiS galt þar næstum einmælt samþykki til allra niSurlags greina (9. júlí). þar var sagt, aS auglýsingin væri ólögmæt meS öllu, er stjórnin hefSi gjört Holtseta fornspurSa um máliS, og i hverri grein hennarfann nefndin nokkuS, er henni þótti gjört til rjettarhalla og áþyngdar viS hertogadæmin. HarSast var tekiS á 5. greininni, þar sem ráS var gjört fyrir, aS samneyti skyldi slitiS um sum mál, er þingin yrSi eigi samþykk. Slíkt kvaÖ nefndin gagnstætt rjettarvenju og miSa til þess, aS koma Holtsetum í eiuangursstöSu og svipta þá lögmætum afskiptum og íhlutan um alríkismál. Enn fremur var sagt, aS Sljesvík væri reyndar eigi nefnd í auglýsingunni, en hægt væri a<5 sjá, aS Danir ætla8i sjer að halda henni í samríkislögum vib Danmörk, sem a8 undanförnu. En meí því Sljesvíkurfulltrúar yrSi svo fáliSaSir í ríkisráSinu, a<3 þeir mætti engu fram orka gegn hinum í sínar þaríir um alríkismál, þá væri slíkt allt eitt og forræSisleysi og þverlega gagnstætt samningunum 1851—52 og fvrirmælum auglýsingarinnar 28. jan. 1852. NiSurlagsgreinirnar lutu aS því, a<5 skora á Dani, aS taka aptur auglýsinguna og hafa til búna alríkisskipun innan 6 vikna í samhljóðan viíi samn- ingana eSur uppástungu Russels lávarSar 24. sept. 1862; en væri eigi aS gjört, skyldi nefndunum í málum hertogadæmanna faliS á hendur a<5 semja uppástungur um nýja ráSaleitni (atfarir í málinu). — Hjer átti þá eigi úr steini a<5 hefja fyrir stjórn Dana; í Frakka- furSu var hún söku<5 fyrir oftekjur og frekju, en heima fjekk hún á hverjum degi drjúgan ámælaskammt af mótmælablöSunum (uFœdre- landet”) fyrir kák og atbur<5aleysi. En eigi tók betra vi<5, er Sljesvíkingar gengu á þing íFlensborg 17. júlí, því þar var komiS og fari<5 enn sama dag. Hansen frá Grumby vjefengSi eina kosn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.