Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 29
FrakkUnd. FBJETTIK. 29 fund í Parísarborg. þau voru öll orbuí) meb snilld og kurteisi, og var fagurlega vikiö á, hve brýn orsök væri til aí> gjöra þessa til- raun. í brjefinu til þýzka sambandsins er þessi a&alkafli: uþegar hugab er ab ásigkomulagi ýmissa landa, verímm vjer a& ganga úr skugga um, a& sumir hafa rofi& Vínarsamningana, sumir hafa vikið frá þeim og a&rir anna&hvort rangþýdt þá eða búið þeim afnám. Af þessu hefir leidt skuldbindingar, er eigi eru reglum bundnar, rjettindi án heimildar og kröfur án takmarka; og er þetta mjög hættulegt, því stríð eru nú því vo&alegri, sem þau ey&a hagsbótum landanna, og eru þeir þó ávextir af framförum mannkynsins og binda þjó&irnar saman til sameiginlegrar umönnunar fyrir sameigin- ,legum hagsmunum. Slíkt ber a& huglei&a me& alvörugefni. Vjer megum ekki slá ályktunum vorum á frest, unz bráfeir og óviðrá&an- legir atburðir villa rá&deild vora, og hrífa oss móti vilja vorum í gagnstæ&ar áttir. þess vegna læt eg uppborið fyrir y&ur, a& vjer á höf&ingjafundi rá&um vorri öld til skipunar og reglu, og gjörum ena ókomnu tímana tryggilegri. Forsjónin og vilji Frakkaþjó&ar hefir vísað mjer til sætis á veldisstóli, jeg er uppalinn í skóla mót- lætinganna, og því mundi mjer sæma mi&ur en ö&rum, að bera vankennsl á rjettindi stjórnendanna og þjó&anna sanngjarnar óskir. Jeg er því þess albúinn að koma á þjó&aþing, eigi með neina ein- rá&na fyrirhugan, en með tillögur hófs og sannsýni, er þeim opt- ast verbur einrætt, sem ratafe hafa í margar þrautir. það er ekki hjegómagirni, er kemur mjer til a& vekja hjer máis á; en af því jeg er sá mefeal höf&ingja, er tí&ast er grunaður um valdsólgin rá&, liggur mjer það í miklu rúmi, að sýna með þessu beina og huldulausa tilviki, ab jeg hefi ekki annað a&aláform en fri&a Norð- urálfuna án styrjaldar.” — þ>að mátti í vændir vita, að uppástunga keisarans myndi ver&a stjórnendum Nor&urálfunnar hi& mesta álita- mál; sumir þeirra, t. d. keisarar Rússlands og Austurríkis, mundu bera kví&boga fyrir, að fundurinn yrði þeim lítt vilhallur, þar sem máli skipti um ýms lönd er þeirra valdi lúta (Pólland, Ungverja- land, Feneyjar, og svo frv.), en þykjast þó sjálfir hafa nógan afla til afe sljetta svo yfir allar ójöfnur, að vel fari. Frá mörgum komu þegar greib andsvör, og eru til nefndir konungar Norðurlanda, Ítalíu- og Portúgalskonungar, Spánardrottning og fl. Höfðingjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.