Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 107
Danmörk.
FRJETTIR.
107
af forvarSaliSi Dana. Hinir gengu fast aS og urSu Danir a8 láta
síga undan frá forvirkjunum og upp að Bustrup. Nær hafSi, aö
jjeir yröi aS láta þær stöSvar, en j)ó hjeldu þeir jpeirn aS kveldi.
Sú orrusta varÖ allmannskæ?) hvorumtveggju. j>ar fjellu af Austur-
ríkismönnum 187 og særðust á fjórSa hundraS manna, en Danir liöfíu
látna allt aS 4 hundruSum. Danir fundu J>a8 jregar, a?! Austur-
ríkismenn voru betur búnir a8 vopnunum og j)eim fórst fimlegar a8
skotum og öllum viSbrögSum en jreirra mönnum. Sjerílagi höfSu
þeir orö á l(Týrólaskyttum”, en J>eir menn voru ljett búnir og vaskir
á fæti, höfbu gó8a (1riffla”, aptanhlaSninga, og misstu sjaldan
manns er j>eir skutu. En me8 aptanhlaSningum má skjóta 3 e8a
4 skot meSan eitt er skoti0 meS venjulegum byssum. Daginn
eptir (4. febr.) skutust hvorutveggju á (frá skotgörðum) áhlaupa-
laust, en j>aS vissu Danir, aS sem fyrst myndi rá8i5 til harSari
sóknar og munu joá hafa haft njósnir af, a5 Prússar sóttu fram á
tangann, sem áSur er nefndur, meS miklu ligi (40. j>ús.) og
ætlubu að brjótast yfir um Slje, og koma svo her Dana í opna
skjöldu norían a8 Danavirki. 5. febr. kallaBi de Meza æztu
foringja á ráSstefnu, og bar upp fyrir jieim a5 koma hernum undan
frá virkinu áður en meir kreppti að, og fjellust 10 á j>a5 rá8, en
2 mæltu á móti. Nú munu fáir efast um, a?> jpetta var hi? mesta
happaráÖ, sem enn hefir veri<5 teki? síSan stríSi? byrjaíi, j>ví
ii?iS var j>á svo máttj>rota og dregi? af varSstöSu 1 kulda og
frosti, vökum og vígraun, a? j>ví myndi J>á sízt hent aS komast í
herkreppu, j>ar sem viS slíkt ofurefli var aS eiga. j>aS er haft
eptir Wrangel, aS Danir myndi hafa látiS gjörvallt liS sitt, ef
Jietta hefSi eigi veriS til bragSs tekiS. LiSiS tók sig upp til
apturfarar um nóttina milli 5. og 6. febr. j>á voru J>eir kon-
ungur og MonraS á Alsey, nýkomnir aS sunnan frá virkinu, og
vissi hvorugur j>eirra neitt af jiessum ráSum fyrr en liSiS var
komiS á leiSina. j>aS var de Meza lagt mest til ámælis, aS hann
hefSi gjört jþetta aS fornspurSum hermálaráSherranum. En hann
kvaS hafa fært sjer til afsökunar, aS fyrirspurnir til ráSaneytisins
myndi hafa valdiS oflöngum og hættulegum töfum, og j>ví hafi
hann tekiS allt upp á sitt einræSi, j>ar sem honum j>ótti svo
mikiS viS liggja aS öSrum kosti. }>egar jietta frjettist i Kaup-