Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 107

Skírnir - 01.01.1864, Síða 107
Danmörk. FRJETTIR. 107 af forvarSaliSi Dana. Hinir gengu fast aS og urSu Danir a8 láta síga undan frá forvirkjunum og upp að Bustrup. Nær hafSi, aö jjeir yröi aS láta þær stöSvar, en j)ó hjeldu þeir jpeirn aS kveldi. Sú orrusta varÖ allmannskæ?) hvorumtveggju. j>ar fjellu af Austur- ríkismönnum 187 og særðust á fjórSa hundraS manna, en Danir liöfíu látna allt aS 4 hundruSum. Danir fundu J>a8 jregar, a?! Austur- ríkismenn voru betur búnir a8 vopnunum og j)eim fórst fimlegar a8 skotum og öllum viSbrögSum en jreirra mönnum. Sjerílagi höfSu þeir orö á l(Týrólaskyttum”, en J>eir menn voru ljett búnir og vaskir á fæti, höfbu gó8a (1riffla”, aptanhlaSninga, og misstu sjaldan manns er j>eir skutu. En me8 aptanhlaSningum má skjóta 3 e8a 4 skot meSan eitt er skoti0 meS venjulegum byssum. Daginn eptir (4. febr.) skutust hvorutveggju á (frá skotgörðum) áhlaupa- laust, en j>aS vissu Danir, aS sem fyrst myndi rá8i5 til harSari sóknar og munu joá hafa haft njósnir af, a5 Prússar sóttu fram á tangann, sem áSur er nefndur, meS miklu ligi (40. j>ús.) og ætlubu að brjótast yfir um Slje, og koma svo her Dana í opna skjöldu norían a8 Danavirki. 5. febr. kallaBi de Meza æztu foringja á ráSstefnu, og bar upp fyrir jieim a5 koma hernum undan frá virkinu áður en meir kreppti að, og fjellust 10 á j>a5 rá8, en 2 mæltu á móti. Nú munu fáir efast um, a?> jpetta var hi? mesta happaráÖ, sem enn hefir veri<5 teki? síSan stríSi? byrjaíi, j>ví ii?iS var j>á svo máttj>rota og dregi? af varSstöSu 1 kulda og frosti, vökum og vígraun, a? j>ví myndi J>á sízt hent aS komast í herkreppu, j>ar sem viS slíkt ofurefli var aS eiga. j>aS er haft eptir Wrangel, aS Danir myndi hafa látiS gjörvallt liS sitt, ef Jietta hefSi eigi veriS til bragSs tekiS. LiSiS tók sig upp til apturfarar um nóttina milli 5. og 6. febr. j>á voru J>eir kon- ungur og MonraS á Alsey, nýkomnir aS sunnan frá virkinu, og vissi hvorugur j>eirra neitt af jiessum ráSum fyrr en liSiS var komiS á leiSina. j>aS var de Meza lagt mest til ámælis, aS hann hefSi gjört jþetta aS fornspurSum hermálaráSherranum. En hann kvaS hafa fært sjer til afsökunar, aS fyrirspurnir til ráSaneytisins myndi hafa valdiS oflöngum og hættulegum töfum, og j>ví hafi hann tekiS allt upp á sitt einræSi, j>ar sem honum j>ótti svo mikiS viS liggja aS öSrum kosti. }>egar jietta frjettist i Kaup-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.