Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 70
70
FRJETTIR.
Þýzkaland.
falt meiri en Danir; þar meJ eru þeir miklu betur bánir ab lang-
skeytum vopnum, svo þeir yrbi þá afar ódrjúgir til giptu, ef þeir
hefbi eigi þau málalok, er þeir vilja. „Mjög hafa þeir skipab þenna
her tignum mönnum”, sagbi Olafur konungur vib Svoldarey; má
þab eigi síbur segja um bandaherinn, því þar eru nálega allir prinzar
Prússa og hafa forustu fyrir deildum eba fylkingum, en flöldi annara
þýzkra prinza og hertoga er kominn til vetfangs, til þess ab vera
sjónarvottar ab sókn og sigri. Af framsókn og vopnavibskiptum
munum vjer segja í Danmerkurþætti, og mun þá fleira til tíbinda,
er þar er komib frjettasögunni.
Austurríki.
Efniságrip: Alrikismál og alríkisþing, m. fl. Höfbingjafundurinn i Frakka-
furbu. Frammistaba í pólska málinu, m. fl.
þ>ab hefir hingab til farib nokkub áþekkt fyrir Austurríki og
Danmörk um alríkisþing. A bábum stöbum hafa meginlönd dregizt
aptur úr og eigi viljab hlíta settri skipan; en sá er munurinn, ab
þar sem Holsetar hafa heimtab hana vildari, hafa Ungverjar,
Feneyjabúar og seinna Czeckar eigi viljab eiga neitt þingsam-
neyti vib hina hluta keisaradæmisins. Ungverjar eru hjer þyngstir
i skauti og engin merki sjást til þess, ab þeir muni breyta rábi
sínu, og langt mun Austurríki verba ab fara á miblunarleib, ef þeir
eiga ab víkjast á móti ab sínum hluta. Skírnir hefir ábur getib
þess, ab Ungverjar áskilja sjer ab lögum þau lönd, er þeim hafa
lotib ab fornu fari, svo sem Króataland og Sjöborgaríki og fl., en
Austurríki heldur þeim fram til forræbis landsmála sinna (á þing-
um) og jafnrjettis vib Ungverja, ab því þjóberni hagar til í þeim
löndum. Meb þessu móti hefir stjórn Austurríkis tekizt ab teygja
sum af þessum löndum frá Ungverjuro, og til þess ab senda full-
trúa á alríkisþingib í Yínarborg. í Sjöborgaríki eru hjerumbil tvær
milljónir innbúa, og er meira en helmingur þeirra Kúmænar, en hinir
mestmegnis Magyarar eba þjóbverjar. þetta land hefir fengib þing til
lagasetninga um landstjórnarmál, og lýsti fulltrúi stjórnarinnar því
yfir í fyrra sumar, er þingib var sett, ab landib skyldi vera sjer um
forræbi efna sinna og óháb enu ungverska konúngsríki. Öll þjób-
erni landsins skyldi njóta jafns rjettar, og þrjár höfubtungur lands-