Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 106
106
FRJETTIR.
Danuiörk.
undan ofurefli. Eptir stríSib tóku J>eir a8 bæta virkiS og auka
nýjum görSum (skotgörSum), og segja sumir, aS Frigrik konungur
hafi veriS þess mjög hvetjandi. }>a0 hefir og rá8Æ miklu um aS
hjer var búi8 til meginvarna, a8 þjóíernismenn hafa viljaí hafa
J>ær sem næst „rjettum takmörkum” ríkisins (EgSará), og l>eim
hefir Jjótt, a8 enn mætti duga, sem í fornöld. En vjer sjáum af
viSureign þeirra Ottu keisara og Haralds Gormssonar, a8 virkið
var sótt og unniS í ]>á daga, og voru Danir ]>ó eigi einir j>á til
varna. Eeyndar er sá munur á allri hernaSar og vígsaðferð manna
á fyrri tímum og á vorum dögum, sem allir vita, en ]>a8 fer æ
a<5 sama hlutfalli, a8 varnargarða verSur a8 skipa því meiri li8s-
afla, sem l>eir eru lengri. Danavirki er í vestur og su8ur af
Sljesvíkurbæ hjerumbil 2 milur á lengd og liggur 1 bug8u, en
su8ur af austurendanum er annar garíur beinn (Kurgraven), og
var allrammbúinn a8 vörnum til beggja enda, en fyrir nor8an hann
fleiri skothæíir (t. d. Kongshöi) upp a<5 austurenda meginvirkisins
(hjá Bnstrup). Fyrir austan virkiS er hóp þa8, er Slje heitir,
allbreitt utan á einum sta8, og skyldi gæta rúma mílu vegar til
Mjósunds, en þar höfSu Danir alltraustar varnir. J>a8an breiSkar
Slje aptur nokku8, fallandi jafnt í norður fram me8 tanganum
Svansen (skottinu) um 4—5 mílur til mynnis, Me5 fram Slje
höf8u Danir li8 á vörSum, þar sem helzt var von a8 hinir myndi
a8 leggja, einkanlega hjá Kappel. Milli Sljes fyrir vestan Mjósund
og hópsins e8a viksins vi8 Ekernförde eru vart 2 þri8jungar mílu,
og sjást þar leifar virkisins gamla (1(Austurvirki”); en á því svæ8i
höf8u Danir lítinn vi8búna8, svo hinum var opin og au8 lei8in
út á tangann. Af þessu má sjá, a8 hjer var8 a8 halda li8i til
var8stö8u og varna á afarlöngu svæSi, og mundi hálfu meira vant,
en Danir höf8u (40—50 þús.), a8 eigi yr8i jþunnskipa8. ]>a8
segja þeir, sem skyn bera á, a8 mestu skipti, hvort sótt væri um
vetur e8a sumar, en nú voru frost allmikil og Slje lög8 ísi á
flestum stö8um. 2. dag febr. sóttu Prússar fram á tangann upp
a8 Mjósundi. þeir skutust á vi8 fallbyssugar8ana og runnu tvisvar
a8, en ur8u a8 hverfa frá aptur og höf8u hjerumbil 300 sær8a og
fallna. Danir misstu nær tveim hundruSum. Daginn á eptir sóttu
Austurríkismenn upp a8 a8alvirkinu, og var8 þar allhör8 vi8taka