Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 23
Frakkland. FRJETTIR. 23 kenndist hann þó vi& frumhugsun hennar og frumstefnu, en hún lá a6: forræbisrjetti þjóbarinnar og jafnrjetti allra. Annab megin- horf stjórnarbyltingarinnar vissi út, vissi aí> endursköpun á högum þjóbanna og ríkjanna. Höfbingjar Norímrálfunnar skorubu þjóbveldib á hólm, margir fræknir menn fylgdu merkjum þess ab vígi, en enginn svo ágætlega, sem Bónaparte. Hann gekk á móti keisara þýzkalands á gömlum vígstöbvum (Ítalíu) og stökkti þjóbverjum aptur norbur yfir Mundiafjöll. Hjer sem víbar var nóg til hefnd- anna unnib, og keisaradæmib tók þar vib stríbu verkefni, er þjób- stjórnarríkib hætti. Vjer þurfum eigi hjer ab fara orbum urn allt þab, er gjörbist til nýbreytni á þýzkalandi og víbar í stríbum Na- póleons keisara. Hann varb ab vísu ofurlibi borinn og keisaradæmib þrotnabi fyrir óhóf sitt og oftekjur erlendis, eins og þjóbveldib ábur sökum ódæmanna innanríkis. En þegar styrjöldinni var lokib, sáust mikil og mörg vegsummerki. Hib þýzka (rómverska) keisaradæmi var undir lok libib, og ný konungsríki komin á stofn á þýzkalandi, stöbu Norburlanda var raskab, m. m., svo nú varb ab skipa til nýrra laga og þjóbsamninga fyrir alla Norburálfu. Frakkar höfbu haft mestan starfa fyrir öllu þessu nývirki, en tóku ekkert í abra hönd, og skipan Vínarsamninganna laut í mörgum greinum ab því, ab reisa traustan garb móti nýju byltingaflóbi úr þeirri átt. Ab því lutu þau ummæli, er lýstu Napóleon keisara varg í vjeum og ætt hans úr völdum á Frakjilandi. þó ab Frakkar eptir storminn sæi ráb sín hneppt til munar um stund í Norburálfunni, þá hafbi þó þjóbin borib mikinn árangur úr býtum: stjórnfrelsi og jafnrjetti allra stjetta og sögu þeirra afreksverka, ab vart hafa frægari unnin verib. Frelsi og frægb gekk í erfb til ennar nýju kynslóbar, og má helzt ætla þab Frökkum, ab þeim verbi á hvorugu vanhaldib til lengdar. þeim höfbingja mun vart langs ríkis aubib á Frakk- landi, er misbýbur frelsinu, eba lætur heibur og frægb þjóbarinnar ganga til þurrbar. þá er Bourboningar höfbu náb aptur ríki febra sinna, brá þeim til fornrar venju meb harbstjórnina og var þar gjörbur endir á í uppreistinni 1830. Lodv. Filippus sneri rábi sínu á betri veg, en Frökkum þótti hann gæta meir gróba og gagns ættar sinnar en sæmda landsins og álits mebal þjóba Norburálfunnar, og því ráku þeir hann og ætt hans frá ríki. þjóbin vann ab nýju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.