Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 50
50 FRJETTIR. Sp.ínn eggjum og eldi um byggibir og bústabi hvítra manna. Santana og fleiri foringjar fdru móti þeim meb því libi, er þeir höfbu, og kom- ust víba í krappan stab, því hinir voru hvervetna marglíbabir fyrir, en harbir og grimmir vib ab eiga. í hafnarbænum Porto PJata vár drepinn mestur hluti hvítra manna, er eigi komust undan á flótta, og meb mestu naubum tókst nokkrum hluta af setulibi Spanverja ab forba íjöri sínu og nokkurra fleiri. þegar seinast frjettist var uppreistin eigi nibur bæld, en mikib lib höfbu Spánverjar sent til St. Domingo frá grenndar eyjunum Cuba og Portorico. Sagt hefir verib, ab Norburríkin í Vesturheimi muni hafa verib í vitorbi meb uppreistarmönnum og ab þeir hafi fengib þaban ráb og Qestyrk. Flestir halda, ab þar komi, ab Vesturheimsmenn hafi allár þessar eyjar, og er þess því heldur von, sem bæbi hagsmunir og afstaba vísar innbúum þeirra til þess sambands, en Spánverjar hafa ávallt kunnab illa til skipunar og mebferbar á nýlendum sínum, og fyrir þá skuld hafa þær dregizt þeim úr greipum. Spánn hefir all-lengi verib í tölu þingstjórnarríkja. þar er sem víbar mikib um kapp meb flokkum og margs er í leitab af framfaramönnum til ab rába bót á þeim lýtum, sem enn eimir svo mjög eptir af á þessu landi, þar sem klerkavald, katólskar hjegiliur og annab einræni er rótgrónara í þjóblífinu en í flestum löndum öbrum. Ab vísu gekk fram uppástunga framfaramanna um sölu á nokkrum af klaustragózum fyrir nokkrum árum , en þó hefir hinu ávallt verib hrundib, er menn bafa á^ þjóbarþinginu farib fram á trúarfrelsi. I fyrra höfbu nokkrir menn í Granada gengizt fyrir ab koma út vib alþýbu heilagri ritningu, og var svo hart á þvi tekib, ab þeir voru dæmdir til þrælavinnu. Margir af höfbingjum Próte- stanta, þar á mebal ekkjudrottning Kristjáns konungs áttunda, ritubu Spánardrottuingu brjef og bábu þeim vægbar; en sú fjekkst, ab þeim var lofab ab fara úr landi. — Vib fulltrúakosningarnar seinustu urbu framfaramenn mjög út undan og voru stjórninni kennd völd um, þar hún hefbi látib embættismenn sína stilla svo til, sem hún vildi. þetta bakabi lienni óvild á þinginu og nrbu rábherrarnir ab víkja úr sæti í janúarmánabi. Sá hjet Miraflores er var forsætis- rábherra; hann vildi láta rábaneytib reiknast í frelsis eba framfara- manna tölu, enda hafbi þab ný kjörlög á prjónunum, frjátsari en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.