Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 114
114 FKJETTIB. Danmörk. um nokkurn usla, en fjekk þó svo harSleikib (af 50 fallbyssum), aS hann varS aS leggja undan. I síSara skiptiS gekk sprengikúla niSur undir þiljur um ljóragleriS og drap 1 manu (fyrirliSa), en særSi 9. Svo skammt var um liSiS frá þessum atburÖum, er hjer var komiS tíSindasögunni í riti voru, aS um mannamissi og mann- fall voru aS eins komnar tilkynningar og fregnir eptir áætlun. AS því næst verSur fariS má reikna missi Dana til 4—5 þúsunda, en mestur hluti er þó handtekinn. J>aS ber saman viS sagnir Prússa, aS því kunnugt var orSiS af þýzkum blöSum, en þeir segjast hafa handtekna hermenn og undirforingja aS tölu 2405, og foringja 87. MeSal fallinna fyrirliSa er nefndur du Plat, hers- höfSingi; af foringjum segjast Danir hafa iáticS samtals 120. I til- kynningu yfirforingjans orrustudaginn sjálfan segir, aS 800 særSra og 100 dauSra hafi veriS komin til Alseyjar, en 200 fallinna myndi vera í höndum fjandmannanna. Oss'hefir borizt í hendur brjef frá dönskum hermanni (dagsett tveim dögum síSar), er segist hafa veriS þar viSstaddur, er jarðsett voru 600 lík í einu lagi. En eptir því má ætla, a8 enir særðu hafi veriö býsna margir. Prússar segja fallna og særSa af sínu liði hjerumbil 1000 manna i orrustunni. BlöS þjóSverja hrósa mjög sigrinum, en á J>a8 verSur þó aS líta, a8 Prússar höfíiu hjer 70 e8a 72 þúsundir, en Danir vart þriSjung á móti. Sje þaS' satt, sem Danir segja, aS varnar- garSarnir hafi veriS ónýttir a0 mestu og líkari rjúkandi sandhaug- um en virkjum, er Prússar gjörSu áhlaupiS, verÖur eigi annað sjeS, en aS þaS hafi veriS mesta feigðarráð, aS láta þar lengur fvrir berast. Ætla menn, afi stjórnin fyrir þá sök liati kynokaS sjer viS aS kveSja herinn burt af þessum stöbvum, aS hún hafi kviðið enn verri ámælum og kur blaSanna og alþýöu, en þá er Danavirki var upp gefiS. — Sem á8ur er á vikið, sóttu banda- menn, einkanlega herdeildir Austurríkismanna, eptir Dönum upp á Jótland. Fyrir einni herdeild Dana var hershöfSinginn Hegermann- Lindencrone, og skundaSi hann undan til LimafjarSar. BlöSunum þótti hraparlega fariS og me8 felmti, og veittu honum lengi álas fyrir. Hinn hluti liösins fór undan í ílæmingi og hjelf til FriSri- cíu, eSa ætlaSi sjer þangaS undanfæri. Bandamenn lögSu setu- li8 í bæina, jafnótt og lið Dana var8 ab stökkva á burt, og lögðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.