Skírnir - 01.01.1864, Page 114
114
FKJETTIB.
Danmörk.
um nokkurn usla, en fjekk þó svo harSleikib (af 50 fallbyssum),
aS hann varS aS leggja undan. I síSara skiptiS gekk sprengikúla
niSur undir þiljur um ljóragleriS og drap 1 manu (fyrirliSa), en
særSi 9. Svo skammt var um liSiS frá þessum atburÖum, er hjer
var komiS tíSindasögunni í riti voru, aS um mannamissi og mann-
fall voru aS eins komnar tilkynningar og fregnir eptir áætlun. AS
því næst verSur fariS má reikna missi Dana til 4—5 þúsunda,
en mestur hluti er þó handtekinn. J>aS ber saman viS sagnir
Prússa, aS því kunnugt var orSiS af þýzkum blöSum, en þeir
segjast hafa handtekna hermenn og undirforingja aS tölu 2405, og
foringja 87. MeSal fallinna fyrirliSa er nefndur du Plat, hers-
höfSingi; af foringjum segjast Danir hafa iáticS samtals 120. I til-
kynningu yfirforingjans orrustudaginn sjálfan segir, aS 800 særSra
og 100 dauSra hafi veriS komin til Alseyjar, en 200 fallinna
myndi vera í höndum fjandmannanna. Oss'hefir borizt í hendur
brjef frá dönskum hermanni (dagsett tveim dögum síSar), er
segist hafa veriS þar viSstaddur, er jarðsett voru 600 lík í einu
lagi. En eptir því má ætla, a8 enir særðu hafi veriö býsna margir.
Prússar segja fallna og særSa af sínu liði hjerumbil 1000 manna
i orrustunni. BlöS þjóSverja hrósa mjög sigrinum, en á J>a8 verSur
þó aS líta, a8 Prússar höfíiu hjer 70 e8a 72 þúsundir, en Danir
vart þriSjung á móti. Sje þaS' satt, sem Danir segja, aS varnar-
garSarnir hafi veriS ónýttir a0 mestu og líkari rjúkandi sandhaug-
um en virkjum, er Prússar gjörSu áhlaupiS, verÖur eigi annað
sjeS, en aS þaS hafi veriS mesta feigðarráð, aS láta þar lengur
fvrir berast. Ætla menn, afi stjórnin fyrir þá sök liati kynokaS
sjer viS aS kveSja herinn burt af þessum stöbvum, aS hún hafi
kviðið enn verri ámælum og kur blaSanna og alþýöu, en þá er
Danavirki var upp gefiS. — Sem á8ur er á vikið, sóttu banda-
menn, einkanlega herdeildir Austurríkismanna, eptir Dönum upp á
Jótland. Fyrir einni herdeild Dana var hershöfSinginn Hegermann-
Lindencrone, og skundaSi hann undan til LimafjarSar. BlöSunum
þótti hraparlega fariS og me8 felmti, og veittu honum lengi álas
fyrir. Hinn hluti liösins fór undan í ílæmingi og hjelf til FriSri-
cíu, eSa ætlaSi sjer þangaS undanfæri. Bandamenn lögSu setu-
li8 í bæina, jafnótt og lið Dana var8 ab stökkva á burt, og lögðu