Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 35
Frakkland. FRJETTIR. 35 þegnar lært þaí), a?) hliþra til hvorir fyrir öhrum, á Frakklandi horf- ast þeir andvígir á. þab er sýnt verkefni fyrir þann, er vill festa ætt sína i völdum, aö koma þessu í skaplegt horf; en hvorttveggja mun takast, ef hann festir frelsib í sessi, því þá mun þjóbin láta allt að hans óskum. — þ>ab, sem hjer er hermt, er aÖ eins lítib inntaksagrip af ræðunni; niburlagsorbin voru þessi: l(en góbir herrar! ef oss ber aö eins ab þiggja, þá ber stjórninni ab veita þab, sem er til fullnabar sanngjörnum þjóbkröfum. Jeg veit, ab jeg má ekki gjörast offari, er jeg mælist til rjettar vors. Jeg læt svo kröf- um stillt, sem skyldau og virbing þjóbarinnar býbur, eigi mín heldur landsins vegna. En dyljumst þess aldrei, ab þar kann ab koma, ab þessi fjörmikla og hugsnara þjób heimti þab meb frekju, er hún lætur nú bebib meb aubmýkt og lotningu”. — Mikill rómur var gjörbur ab ræbu Thiers og seinna ab ræbu Jules Favre. Formælis- rábherrann (Rouher) hjelt uppi svörum móti Thiers og sagbi, ab Frakkar hefbi þegar ab mestu leyti þab frelsi, er hann beiddist, og þyrfti meiri rífkunar vib, væri ab svo stöddu eigi kominn tími til hennar. Seinna lenti þeim saman aptur Thiers og Eouher; þá talabi Thiers um kosningarnar, en þó á vibáttu, og kvab sjer vel lítast á sjálfa undirstöbu stjórnarinnar, en hún væri: enn almenni kjörrjettur, því fyrir hann myndi Frakkland ná aptur frelsi sínu. þetta þótti Rouher sagt til hótunar, og stóð fast á íhlutunarrjetti stjórnarinnar (um kosningarnar), en.gaf þar með í skyn, ab keisar- inn einn væri sá, er mætti breyta stjórnarskipuninni, en enginn annar. Nokkru síbar gjörbu þeir Thiers og hans libar stjórninni hörbustu hríb út af leibangrinum til Mexico, og kváðu hann eb mesta ófyrirsynjuráb frá öndverbu; sakir hefbi verið of litlar til slíkra stórmæla, stjórnin hefbi látið teygjast af klerkum og ófrelsis- mönnum lengra, en hún hefbi ætlað sjer , og hleypt ríkinu í stór- kostnab til ab reisa einveldisstól, er óvíst væri ab nokkurn tíma yrbi þeginn; tæpur tuttugasti partur landsins væri í valdi Frakka- hers, og Mexico væri svo skuldum hlabib, ab vart væri á aukanda; þar væri því ekki árennilegt fyrir einvaldan höíbingja, utan Frakkar vildi leggja honum til kostar og þar á ofan halda honum í völd- unum, ef bandaríkin í norðurhluta Vesturálfu kysi hann úr návistum og sendi 50 þúsundir hermanna inn i landib til ab bjóba honum 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.