Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 65
Þýzkalanri. FRJETTIR. 65 meí) miklum atkvæbafjölda. en samþykkti kæruávarpib. í ávarpinu skoraíii þingib á konung, aí> segja skilib vib rábaneytib; þab hefbi í svo mörgum greinum bakferlab rjett fulltrúaþingsins, og þá gjört til sýnna saka, er þab tók þvert fyrir, ab koma á framfæri laga- nýmæli um rábherraábyrgb, en fyrir sliku væri þó ráb gjört í ríkis- lögunum ; í ólögum hefbi þeir stabib í gegn skipun ríkisdóms, en nú bætt gráu á svart, er þeir vildi eigi hlýbnast þingskapalögunum. Slíku mætti eigi lengur fram fara, því annars myndi ríkib og krúnan bíba af því mikinn vanda. Nefnd var kjörin til ab flytja konungi ávarpib, en hann synjabi áheyrslu. Hvort konungur hefir tekib vib sjálfu ávarpsskjalinu, ebur fengib eptirrit þess hjá rábherrunum, vitum vjer ekki, en skömmu seinna hafbi hann svar búib, og ljet Bismarck lesa þab upp á þinginu (27. mai). í þessu svari gekk hann í gegn öllum atribum ávarpsins, kvab sakir lenda á þing- mönnum ab eins um misferli gegn ríkislögunum, en rábherrunum væri hann samþykkur í öllum greinum og þeir hefbi traust hans og trúnab; Ijeti þingib ekki af ab þoka rjetti sínum út yfir takmörk lag- anna, væri hann einrábinn í ab ganga fast á móti slíku ofurkappi. f>ungt mundi fulltrúunum þykja ab sitja undir þessum ummælum, en bibu þó annarar ádrepu engu betri. Nokkrum stundum síbar kom Bismarck aptur inn í þingsalinn meb nýtt skjal, og var á þingslitaræba konungs. f>ar ber konungurinn þinginu á brýn, ab því hefbi farizt afar óþegnlega í öllurn málum. í umræbunum um erlend mál hefbi fulltrúarnir reynt til ab hepta ailar framkvæmdir stjórnarinnar og skjóta alþýbu skelk í bringu fyrir ófribi og útlend- um vopnum, en um leib synjab fjártillaga hvab sem í vebi væri. Konungur kvab slíka setu orbna full-ianga, enda skyldi nú frestab um hríb, en ab skattkvöbum og fjárneyzlu yrbi stjórnin ab fara sem henni þætti þörf til. Seinast í ræbunni segist konungur hafa enn þá von, ab fulltrúar þjóbarinnar og stjórnin verbi um síbir sam- kvæba um málefni ríkisins. Svo lauk þá þessum löngu þingbrös- um eptir á mánubi, og má eigi vib dyljast, ab þingför fulltrúanna var hin versta, og nú var verr farib en heima setib. f>eim, er standa í stab mikillar og mentabrar þjóbar, og þykjast hafa traust hennar og fyigi sjer vib hönd, getur eigi farizt aumlegar, en ab taka vib hverri sneypu eptir abra úrræbalaúst, en tala þó svo geyst og láta 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.