Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 65
Þýzkalanri.
FRJETTIR.
65
meí) miklum atkvæbafjölda. en samþykkti kæruávarpib. í ávarpinu
skoraíii þingib á konung, aí> segja skilib vib rábaneytib; þab hefbi
í svo mörgum greinum bakferlab rjett fulltrúaþingsins, og þá gjört
til sýnna saka, er þab tók þvert fyrir, ab koma á framfæri laga-
nýmæli um rábherraábyrgb, en fyrir sliku væri þó ráb gjört í ríkis-
lögunum ; í ólögum hefbi þeir stabib í gegn skipun ríkisdóms, en
nú bætt gráu á svart, er þeir vildi eigi hlýbnast þingskapalögunum.
Slíku mætti eigi lengur fram fara, því annars myndi ríkib og krúnan
bíba af því mikinn vanda. Nefnd var kjörin til ab flytja konungi
ávarpib, en hann synjabi áheyrslu. Hvort konungur hefir tekib vib
sjálfu ávarpsskjalinu, ebur fengib eptirrit þess hjá rábherrunum,
vitum vjer ekki, en skömmu seinna hafbi hann svar búib, og ljet
Bismarck lesa þab upp á þinginu (27. mai). í þessu svari gekk
hann í gegn öllum atribum ávarpsins, kvab sakir lenda á þing-
mönnum ab eins um misferli gegn ríkislögunum, en rábherrunum
væri hann samþykkur í öllum greinum og þeir hefbi traust hans og
trúnab; Ijeti þingib ekki af ab þoka rjetti sínum út yfir takmörk lag-
anna, væri hann einrábinn í ab ganga fast á móti slíku ofurkappi.
f>ungt mundi fulltrúunum þykja ab sitja undir þessum ummælum,
en bibu þó annarar ádrepu engu betri. Nokkrum stundum síbar
kom Bismarck aptur inn í þingsalinn meb nýtt skjal, og var á
þingslitaræba konungs. f>ar ber konungurinn þinginu á brýn, ab
því hefbi farizt afar óþegnlega í öllurn málum. í umræbunum um
erlend mál hefbi fulltrúarnir reynt til ab hepta ailar framkvæmdir
stjórnarinnar og skjóta alþýbu skelk í bringu fyrir ófribi og útlend-
um vopnum, en um leib synjab fjártillaga hvab sem í vebi væri.
Konungur kvab slíka setu orbna full-ianga, enda skyldi nú frestab
um hríb, en ab skattkvöbum og fjárneyzlu yrbi stjórnin ab fara sem
henni þætti þörf til. Seinast í ræbunni segist konungur hafa enn
þá von, ab fulltrúar þjóbarinnar og stjórnin verbi um síbir sam-
kvæba um málefni ríkisins. Svo lauk þá þessum löngu þingbrös-
um eptir á mánubi, og má eigi vib dyljast, ab þingför fulltrúanna
var hin versta, og nú var verr farib en heima setib. f>eim, er standa
í stab mikillar og mentabrar þjóbar, og þykjast hafa traust hennar
og fyigi sjer vib hönd, getur eigi farizt aumlegar, en ab taka vib
hverri sneypu eptir abra úrræbalaúst, en tala þó svo geyst og láta
5