Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 88
88 FRJETTIR. Rifssland. af dögum í gistingarherberginu. Morbinginn varb eigi uppgötv- abur, heldur en vant var, en eptir þab brutu Rússar allan húsbún- abinn og spilltu öllu skrúbi hallarinnar, eba ræntu og gjörbu hana ab hermannaskála, bótalaust vib eigandann. Gestahöllin var mesta bæjarprýbi og hafbi kostab nær 1. milljón dala. Enn meiri hrybju- verk voru þó unnin‘í höll, er stendur vib eitt útbæjarstrætib i Varsjöfu; hana á Zamoyski greifi, er vísab var úr landi í fyrra. þar bj«5 tongdasonur hans, er heitir Taddeus Lubomirski', en í öbru húsi, áföstu vib höllina, er Zamoyski á lika, bjó margt fólk af heldri stjettum; þar bjuggu líka ríkir kaupmenn og voru stór- kostlegar vörubúbir í enum nebstu sölum. Einn dag í september ók Berg greifi um strætib fram hjá höllinni, en þá var sprengikúlum varpab fyrir vagninn og særbust hestarnir,- en greifann sakabi þó ekki. Vib þetta varb mesta uppnám á strætunum, riddaralibib þeysti ab, og hermennirnir brutust þegar inn í húsin, því þeir ætlubu kúlunum þaban kastab. Brábum heyrbist óp og veinan kvennanna ab innan, og um gluggana dreif nú í hrífu nibur á strætib húsbún- abi, hljóbfærum, bókum, dýrindis litmyndum og gersemum. í þessu öllu saman kveiktu hermenninnir, eba mölvubu og spilltu meb öllu móti, og börbu þá frá meb byssuskeptunum er bjarga vildu. Inni í húsunum ruplubu þeir og ræntu fje og djásnum og liöfbu frammi hverskonar ódæbi og vanþyrmsl gegn konum og körlum. Kona Lubomirski greifa var stöngub meb byssuskepti; um tvær konur abrar er sagt, ab þær hafi rábib sjer bana sjálfar til ab forbast misræbu. Barnfóstra ein rauk út á strætib í fáti og skelfingu frá vöggui.ni, eu hljóp þá inn aptur og vildi sækja barnib; hermenn- irnir hrundu henni frá herbergisdyrunum meb höggum, og í sömu svipan sá hún vögguna ríba út um gluggann og nibur í eldinn á strætinu. Frá fleirum ódæmum segja þeir menn er vib voru staddir, og kveba sjer aldri muni úr minni ganga. — Smibjusveinn var tekinn á stræti og skotinn, af því járnkúlur fundust í vösum lians. Smibjunni var lokab og eiganda hennar bobib ab greiba 15. þús. rúbla. Seinna varb þó sannab, ab kúlurnar voru ætlabar^til stöpul- knappa á járnsæng. — Eitt sinni reib Berg greifi meb fylgilibum sínum um stræti, og heyrbi í húsi einu, ab fugl söng meb ljóbalagi kvæbisins: ((Eigi er Pólland enn á þrotum”. Greifinn stökk þegar af baki og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.