Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 16
16 FKJETTIR. England. sem lengst milli skers og báru, en svo voldug og rík þjóí) sem Bretar eru, hættir þar sæmd sinni, er hún leggur ni&ur stórræfti, þó vib, jafnmaka sje um a& eiga. En hjer fór vonum fjærst, er tvö stórveldi voru til fylgis. Bretar þurfa nú af) gjöra bragarbót, enda eru nóg yrkisefnin, af) því til horfist. Eins og ú er vikib af) framan, dró heldur sundur mef) Eng- lendingum og Frökkum í pólska málinu, þegar fram í sótti; en þar gjörbist þó meir á, er Bretar töldu öll vandkvæbi á fyrirhugun keisarans um almennan höf&ingjafund í Parísarborg, og neikvæddu bobsbrjefi hans. Hefir heldur verif) stirt um vináttuna siban, og blöbum hvorutveggju hefir mef) köflum saman lent í gersakamál og önnur dylgjufull or&askipti. Russel er einkum kennt um, af) svo þvert var tekib uppástungu keisarans, og er sagt, af) Palmerston hafi eigi verif) fjarleitur samþykki, því bæbi hann og Clarendon lávar&ur kvefia samband vib Napóleon keisara bezt og hollastþó eigi væri fyrir afira sök en þá, af) me& því móti megi bezt sjá vi& honum. þingi Breta var sliti& 28. júlí og haf&i þar fari& allfri&sam- lega me& meginflokkunum (Tórýmönnum og Whiggum). Af ný- mælafjölda þeim, er hjer voru rædd og samþykkt, getum vjer a& eins um endursko&an ens mikla lagasafns Englendinga. Hún lýtur a& samdrætti laganna, og því, a& draga úr allt þa&, er seinni ákvar&anir e&ar aldarháttur hafa ónýtt e&a þoka& úr venju. A& þa& sje enginn hæg&arleikur a& átta sig i þessu völundarhúsi, má af því rá&a, a& lagarollan nær yfir 500— 600 ára tímabil og fyllir 43 þjettprentu& arkarbindi, en þar er i I þ millión lagagreina. Hróbjartur Peel byrja&i fyrstur á því, a& koma lögunum í saman- hengi, og lýsa úr gildi fyrnd og ónýt ummæli. Seinna var nefnd sett til a& endursko&a og draga þau saman í heildarbálka. Nefndin hefir unni& kappsamlega a& starfinu og rollan er nú yfirfarin frá fyrstu tímum til dau&a Karls annars. Verkib, e&a sýnishorn af því, var lagt fram og til umræ&u á þinginu. þ>a& mæltist vel fyrir og þó rollan væri stytt um helming, er þó svo til tali&, a& enn megi vinza svo úr og draga saman, aö öll lögin komist í 8 (^&rir ætla 4) bindi. — Ríkistekjurnar ur&u nokku& minni en i fyrra (yfir 70 mill. punda sterl.), en samt 2 mill. meiri en útgjöldin. En sá afgangur, þó hann í rauninni svara&i því, er dregiö var af kostna&i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.