Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 72
72 FliJETTIIÍ. Pýzknland, skattkvaifcir. J>ingi& lauk því orbi á, er rá&herrarnir vildu, og fer þó sú tilhögun meir ab kenningum Prússastjórnar en eptir almenn- um þingstjórnarlögum. þvertækari uríu þingmenn, er fjártillaga var kvadt til herferharinnar móti Dönum, og drógu engan dul á, ab þeim gazt illa aí) sambandinu vii) Prússa. Stjórnin beiddist 10 mill. gyllina, en þeir drógu úr næstum til helminga og sögírn þó veitt til almennra hernauhsynja. Ahur haffei fulltrúadeildin nei- kvædt uppástungu forsetans um ab inna stjórninni og keisaranum þakkir fyrir atgjörfeirnar í sambandsmálinu (þyzka), því þar fundu flestir ýms missmíiiin á, hver ai> sinum álitum. f>eir sem voru af öilru þjóierni en þýzku vildu eigi hreifa vi?) því máli, því þeir sáu a& abaltilgangurinn var sá, aíi koma öllum löndum keisaradæmisins inn fyrir vjebönd þýzka sambandsins, en þýzkir framfaramenn fundu þab ab, sem á málfundinum í Frakkafurbu (sjá bls. 74), a& til- högun allsherjarþingsins eiiur kosningar til þess færi eigi afe frjálsum ebur alþýfelegum hætti. Vjer víkjum nú sögunni afe áræfeismáli Austurríkiskeisara og ráfeaneytis hans, höffeingjafundinum í Frakkafurfeu. þjófeversk skáld hafa, sem öllum er kunnugt, kallafe „ættlandife mikla” Germaníu afe kvennheiti, og kennt svo i tignarskyni. En þessi tignarkona hefir verife álíka stödd í langan tíma, og sagt er um konungsdætur í álögum, og hefir befeife frífes konungssonar, er leysti hana úr ófjöt- unum. Vjer höfum áfeur getife þess, afe Prússakonungi datt allur drengur úr serk, er honum voru bofein fafemlögin 1849, en svo ungum og frækilegum riddara, sem Austurríkiskeisari er sagfeur, mundi farast hóti betur. Oss er bofeife afe „fagna mefe fagnendum”, og látum þá slást í för mefe fagnafearflokkum þjófeverja, er hjeldu til Frakkafurfeu í mifejum ágústmánufei til afe vera vife brúfeför keis- arans og Germaníu og sjá hvernig þau ráfe tækist. Á þeim dögum sóttu 70 — 80 þúsundir manna til borgarinnar vife Mainfljótife. J>essi borg er en fegursta og mefe mörgum og miklum höllum, enda var vife tignum gestum afe taka. þar komu auk keisarans allir sambands höffeingjar utan Prússa- og Danakonungar og tveir af smælingjum. Keisarinn tók sjer bústafe í „sambandshöllinni”, er svo nefnist, og blakti þar yfir anddyrinu ákaflega stór merkiblæja, þrískipt afe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.