Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 43
ftalfa. FRJETTIK. 43 allir samt gengi& fast rrfóti þverúS og þráheldi klerkdómsins. Kirkjuhöfíiingjar munu og sjá sinn hlut óvænni og mikill fjöldi klerka hefir nú snúizt til fulls samþykkis vife konung og stjórn hans. A Púli hafa klerkar veriö einna þverastir og vafib sig í launráb meí) ræningjum og óeir&aseggjum og önnur vandræbi. En þá ér þingib í Turinsborg haf&i samþykkt lagafrumvarp stjórnarinnar um stigamenn og óeirbavaldendur á Suímr - Ítalíu, og 11 fylki á Púli voru nefnd til landhreinsunar eptir forsögn laganna1, en herlih konungs hendi fleiri og fleiri af raufaraforingjunum — þá fóru klerkarnir a& verSa aubveldari og sumir bu&u henni fulltingi sitt til aS uppgötva spellvirkjana og ná þeim e&ur li&veizlumönnum þeirra. Me&al þeirra er gengu í li& me& stjórninni hjer um á Púli voru 2 byskupar og ábótinn í Benediktsbræ&raklaustrinu á Monte Cassino. Fyrir því li&i, er vinna skal óeir&aflokkunum a& fullu, er Pallavicini hershöf&ingi, er ná&i Garibaldi hjá Aspromonte. Hann er gagnkunnugur í fjall-lendinu þar su&urfrá, enda hefir honum or&iö fengsamt á mannvei&unum. Hann hefir höndla& fjölda af stiga- mönnum, og margir gengu sjálfkrafa á hönd, en á skömmum tíma haf&i Pallavicini sett í höpt allt a& 6 hundru&um manna, er gruna&ir voru um vitorö me& stigamönnum. Sumir afþeim, er höndla&ir hafa or&ib ári& sem lei&, hafa framiö slík ódá&averk, a& varla er trúandi um a&ra en villtar mannskepnur. I sumar ná&ist einn af ræningja- foringjum, er Pilone hjet; honum fylgöu 113 mor&vargar, og erþaö haft fyrir satt um hann, a& hann eitt skipti ljet brenna lifandi 5 menn, er eigi gátu goldi& honum Qe til lausnar, en sat hjá bálinu yfir mat og drykk og ljet skemmta sjer á me&an me& hljó&færa- slætti og dansi. Fleiri eru nefndir hans nótar, svo sem: Cipriano La Gala, einn af þeim er tekinn var í Genua, Schiavone, sem enn er óná&, og Caruso (og fl.). ('aruso ná&i Pallavicini eptir langan eltingarleik í desembermánu&i; honum eru sjálfum kennd J) í þeim lögum eru ýms hör& ummæli: af herdómi skulu allir óróamenn dæmdir, ef fleiri en 3 hittast vopna&ir saman, og skal láta var&a líflát, utan meiri bætur finnist í máli, þá æfilangt hegningarerfi&i; ifcjuleys- ingum, flækingum efca grunufcum mönnum má stjórnin vísa til vistar þar sem henni sýnist, líka er henni leyft afc gjöra út flokka af sjálfbofcalifci til afc elta og höndla ræningja; og s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.