Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 43
ftalfa.
FRJETTIK.
43
allir samt gengi& fast rrfóti þverúS og þráheldi klerkdómsins.
Kirkjuhöfíiingjar munu og sjá sinn hlut óvænni og mikill fjöldi
klerka hefir nú snúizt til fulls samþykkis vife konung og stjórn hans.
A Púli hafa klerkar veriö einna þverastir og vafib sig í launráb
meí) ræningjum og óeir&aseggjum og önnur vandræbi. En þá ér
þingib í Turinsborg haf&i samþykkt lagafrumvarp stjórnarinnar um
stigamenn og óeirbavaldendur á Suímr - Ítalíu, og 11 fylki á Púli
voru nefnd til landhreinsunar eptir forsögn laganna1, en herlih
konungs hendi fleiri og fleiri af raufaraforingjunum — þá fóru
klerkarnir a& verSa aubveldari og sumir bu&u henni fulltingi sitt til
aS uppgötva spellvirkjana og ná þeim e&ur li&veizlumönnum þeirra.
Me&al þeirra er gengu í li& me& stjórninni hjer um á Púli voru
2 byskupar og ábótinn í Benediktsbræ&raklaustrinu á Monte Cassino.
Fyrir því li&i, er vinna skal óeir&aflokkunum a& fullu, er
Pallavicini hershöf&ingi, er ná&i Garibaldi hjá Aspromonte. Hann
er gagnkunnugur í fjall-lendinu þar su&urfrá, enda hefir honum or&iö
fengsamt á mannvei&unum. Hann hefir höndla& fjölda af stiga-
mönnum, og margir gengu sjálfkrafa á hönd, en á skömmum tíma
haf&i Pallavicini sett í höpt allt a& 6 hundru&um manna, er gruna&ir
voru um vitorö me& stigamönnum. Sumir afþeim, er höndla&ir hafa
or&ib ári& sem lei&, hafa framiö slík ódá&averk, a& varla er trúandi
um a&ra en villtar mannskepnur. I sumar ná&ist einn af ræningja-
foringjum, er Pilone hjet; honum fylgöu 113 mor&vargar, og erþaö
haft fyrir satt um hann, a& hann eitt skipti ljet brenna lifandi 5
menn, er eigi gátu goldi& honum Qe til lausnar, en sat hjá bálinu
yfir mat og drykk og ljet skemmta sjer á me&an me& hljó&færa-
slætti og dansi. Fleiri eru nefndir hans nótar, svo sem: Cipriano
La Gala, einn af þeim er tekinn var í Genua, Schiavone, sem
enn er óná&, og Caruso (og fl.). ('aruso ná&i Pallavicini eptir
langan eltingarleik í desembermánu&i; honum eru sjálfum kennd
J) í þeim lögum eru ýms hör& ummæli: af herdómi skulu allir óróamenn
dæmdir, ef fleiri en 3 hittast vopna&ir saman, og skal láta var&a líflát,
utan meiri bætur finnist í máli, þá æfilangt hegningarerfi&i; ifcjuleys-
ingum, flækingum efca grunufcum mönnum má stjórnin vísa til
vistar þar sem henni sýnist, líka er henni leyft afc gjöra út flokka af
sjálfbofcalifci til afc elta og höndla ræningja; og s. frv.