Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 133
Bandarikin.
FRJETTIR.
133
átti aS verSa fyrir þeim og tefja þeim undanhaldiS, ef þeir hefSi
miSur. Hann kom sveitum sínum aptur klaklaust noríiur yfir
Kappahannock til meginhersins. Nú varb hlje milli hríSa, og
efldu hvorutveggju her sinn á ný og fylltu þau skörS, er í hafói
höggizt. Lee haf8i þó meira í ráSi. í júnímánufti .lagSi hann á
sömu leiðina og árib áSur, og hjelt öllum her sínum noröur a8
Pótómakfljótinu fyrir vestan norSurherinn og inn í Pennsylvaníu.
NorSurherinn sótti upp hi? eystra og seldi Lincoln nú forustuna
í hendur jpeim manni, er Meade heitir. Hann er fæddur á Spáni
(1815) og er spænskur a8 móSerni; gekk á unga aldri á her-
skólann í Westpoint, og var sveitarforingi í Mexicoherförinni.
Meade hefir veriS í flestum stórbardögum (,Pótómakhersins” og
ávallt fengiS mikinn oröstír fyrir hug og snarræSi. Hann hjó
herinn hi8 skjótasta til framsóknar og har fundum jieirra Lees
saman hjá hæ þeim, er Gettysborg heitir, á snSurjaSri Pennsyl-
vaníu (1. júli). þann dag böröust ranafylkingar hvorratveggju.
Fyrir Noröurmönnum voru þeir Howard og Reynolds, en hinum
Ewell og Hill. þjóbverjar voru enn í framliíinu og fylgdu þeim
foringja, er Schurz hjet, en gjörðu nú góða yfirhót og stóSu sem
fastast. Sagt en, a8 þar fjelli eía særíist helmingur þeirrar
deildar. þenna dag fjell Ileynolds. Næsta dag a8 morgni haf8i
Meade fylkt þjett öllu li8i sínu, og haf8i mánalögun á fylking-
unni. Framan af degi var lítiS um sóknir og höf8u hvorutveggju
í glettum, en eptir nón rjeSust þeir Hill og Longstreet á vinstra
skaut mánans me8 40 þúsundir manna, og hjelt þá vi8, a8 Meades
menn yröi hraktir af stöðvunum. þeir fengu a8 vísu styrk frá
miSfylkingunni, en myndi þó hafa or8i8 forviía fyrir, ef Sedgewick
hershöfðingi heffi eigi komið til bardagans me8 síuar sveitir.
Hann hafSi haldi8 li8i sínu til vetfangs hvíldarlaust í 36 stundir,
en rjezt á Suðurmenn me8 svo miklu harSfylgi, a8 allt hrökk
fyrir. Um sólarlag hurfu þeir frá vinstra fylkingararmi Nor8an-
manna og freistuðu enn a8 sækja á hægra megin, en þar fór á
sömu lei8, og stö8va8ist bardaginn tveim stundum fyrir miSnætti.
Me8 morgunsárinu daginn á eptir tókst orrustan á ný og var þá
sem áköfust. Lee ljet þá allan herinn sækja fram me8 ógurlegum
stórskotagangi, en hinir ljetu eigi svaranna vant, og ur8u SuSur-