Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 136

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 136
136 FRJETTIR. Bflndarikin. leggja af sjer vopn og láta allt á hinna valdi, áSur griS fengist. Af Davis er þaS sannast aÖ segja, a8 liann hefir harðnað vi? hverju skumpuna, og um þessar mundir ljet lmnn bo8a, aí hver svertingi skyldi festur á gálga, er tekinn yr8i í hinna flokki, en foringjar fyrir svertingjasveitum skyldi skotnir. Lincoln ljet SuSur- menn vita, a3 hjer myndi líku goldiS og hann myndi leggja her- tekna menn af þeirra liði aS jöfnu vi8 hina svörtu menn, ef þeir ljeti a<5 því koma, er þeir hjetu. A8fer8 þrælamanna hefir þó veriS hin grimmasta móti svertingjum e8a fyrirliSum þeirra, er þeir hafa ná8 þeim. Vi8 Mississippifljóti® fundu Norðanmenn í fyrra haust hálfbrunnin trje og þar á leifar brunninna líka; en þar höföu foringjar veri8 festir upp og svo brenndir kvikir. — A8 þvi næst veríur fariS munu NorSanmenn hafa haft í fyrra sumar undir vopnum 5—6 hundr. þúsundir hermanna, en hinir vart meira en 300 þús. En eins og hægt er a<5 skilja, þurftu Nor8anmenn a8 taka því frekar til útboðanna, sem meira vannst aptur af löndun- um, því alstaftar ur8u þeir a8 hafa mikinn afla li8s, a8 eigi gengi undan á ný. I júlímán. bau8 Lincoln út meira li8i, en af því risu óeirfcir á sumum stöSurn, því fólkinu þótti þungt fara á a<5 leggjast me8 kostnaS og kva8ir. KvaÖ mest a8 þessu í Nýju Jórvík. Hjer gjörSi skríllinn verstu spillvirki og drap marga menn, einkum svertingja, e8a þá, er kallaíir voru þeirra formælendur. Sagt er, a8 þar hafi be8i8 líftjón á anna8 hundraS manna, en spell unnin á húsum og munum til 3. mill. spesía. þa8 haf8i mest æst lý8inn, a8 Ii8i8 og lögvörzlumennirnir bör8u e8a skutu á hvern, sem fyrir var8 í þyrpingunum. Fyrirli8i einn er nefndur O'Brien (Brjánn), er hleypti af pistólu inn í einn flokkinn á strætunum og drap konu, er hjelt á ungbami; höf8u menn gát á honum eptir þa8 óhappaverk. Seinna gekk hann inn í sölubú8 og fjekk sjer a8 drekka, en þegar hann kom út aptur, me8 skot- hla8na pistóluna í annarí, en sver8 í hinni liendinni, ruku þeir a8 honum er úti fyrir stó8u og bör8u hann me8 bareflum til ólífis, en drógu hann sí8an hálfdau8an eptir strætinu til ljósstöpuls og festu hann þar upp á. — Vjer víkjum nú sögunni aptur a8 þeim tí8indum, er ur8u me8 hvorumtveggju enn sí8ari hlut ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.