Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 78
78 FKJETTIR. Þýzkaland. sagnir (deulsche Mythologie) og hin afar mikla þýzka orbabók, sem eigi er enn prentuí) af) meir en tæplega fjórSa parti. R ú s s I a n d. Efniságrip: Um áform Rússa á Póllandi; leyndarstjórnin og sum tilræíi hennar; nokkuf) um uppreistina og um ýmsa foringja; hún fer aí) rjena meí) vetri; Berg greifi og atferli Rússa, sjerílagi í Var- sjöfu, og um Síberíurekstra; Constantín og Wielopolski fara frá völdum; Muravieff hershöfbingi og tiltektir hans á Littáens- landi; dsemi af aíferhum. Seinustu tífindi af uppreistinni; keisarinn bofar lausn bænda. Um stjórnarbætur. Finnland. Sagnaritarinn Michelet segir um Rússland, ab þaS hafi tvær ásjónur, aSra mennskulega og blíöa, og breg&i þeirri fyrir mót vestri, í vifeskiptum vif) sihufi ríki Norburálfunnar, en hina grimmi- lega og svo svipfellda, sem til sje efili og ætterni þjófarinnar, en þeirri snúi þa& undan, er þaf> fari fram afleitum og siblausum rábum. þetta má jafnan til sanns færa, en hefir aldri betur á sannazt en í pólska málinu og atferli Rússa á Póllandi. í brjef- unum til stórveldanna var sífellt klifat) á því, hverja vægfi og vilnun Rússakeisarar hefbi sýnt Póllandi frá öndver&u, af) keisarinn byfii enn náf) og linkind móti hlýfini og hollustu, og ekkert væri honum hugfastara, en a& efla hag og velfarnan landsins i öllum greinum. Hif) sama var haft uppi í bobunarávörpum keisarans til þjóbarinnar og stílaf) sem mildilegast, svo Nor&urálfubúar sæi, hvert vanþakklæti hjer var goldif) í móti af iandsbúum. En á mef)an sliku var veifab til yfirskyns, voru þau heimatökin höfb á fólkinu, aí) því gat enginn efi leikif) á, hvab stjórninni bjó í brjósti; hún vildi af) eins hafa sitt mál fram meí> grimmd og har&ræbi, og láta eigi stabar nema, fyrr en pólska þjóbin væri kúguf) til hlýbni, svo leikin, a& hún tæki umtölulaust vi& hverjum kosti, en yr&i sí&an afhuga rjetti sínum og þjó&erni. Vjer höfum í Englandsþætti fari& yfir sögu vi&skiptanna me& stórveldunum útaf pólska málinu og skúlum nú hjer segja nokku& af viöureign Rússa og landsbúa á Póllandi og í enum gömlu skattlöndum. Hje&an hefir flest ófagurt borizt, og slíkt eina er oss kostur á a& herma, og þó fátt ver&i til tínt af svo mörgu, má af því sjá, a& Póllendingar hafa or&i& a&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.