Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 78
78
FKJETTIR.
Þýzkaland.
sagnir (deulsche Mythologie) og hin afar mikla þýzka orbabók,
sem eigi er enn prentuí) af) meir en tæplega fjórSa parti.
R ú s s I a n d.
Efniságrip: Um áform Rússa á Póllandi; leyndarstjórnin og sum tilræíi
hennar; nokkuf) um uppreistina og um ýmsa foringja; hún fer aí)
rjena meí) vetri; Berg greifi og atferli Rússa, sjerílagi í Var-
sjöfu, og um Síberíurekstra; Constantín og Wielopolski fara frá
völdum; Muravieff hershöfbingi og tiltektir hans á Littáens-
landi; dsemi af aíferhum. Seinustu tífindi af uppreistinni;
keisarinn bofar lausn bænda. Um stjórnarbætur. Finnland.
Sagnaritarinn Michelet segir um Rússland, ab þaS hafi tvær
ásjónur, aSra mennskulega og blíöa, og breg&i þeirri fyrir mót
vestri, í vifeskiptum vif) sihufi ríki Norburálfunnar, en hina grimmi-
lega og svo svipfellda, sem til sje efili og ætterni þjófarinnar, en
þeirri snúi þa& undan, er þaf> fari fram afleitum og siblausum
rábum. þetta má jafnan til sanns færa, en hefir aldri betur á
sannazt en í pólska málinu og atferli Rússa á Póllandi. í brjef-
unum til stórveldanna var sífellt klifat) á því, hverja vægfi og
vilnun Rússakeisarar hefbi sýnt Póllandi frá öndver&u, af) keisarinn
byfii enn náf) og linkind móti hlýfini og hollustu, og ekkert væri
honum hugfastara, en a& efla hag og velfarnan landsins i öllum
greinum. Hif) sama var haft uppi í bobunarávörpum keisarans til
þjóbarinnar og stílaf) sem mildilegast, svo Nor&urálfubúar sæi, hvert
vanþakklæti hjer var goldif) í móti af iandsbúum. En á mef)an
sliku var veifab til yfirskyns, voru þau heimatökin höfb á fólkinu,
aí) því gat enginn efi leikif) á, hvab stjórninni bjó í brjósti; hún
vildi af) eins hafa sitt mál fram meí> grimmd og har&ræbi, og láta
eigi stabar nema, fyrr en pólska þjóbin væri kúguf) til hlýbni, svo
leikin, a& hún tæki umtölulaust vi& hverjum kosti, en yr&i sí&an
afhuga rjetti sínum og þjó&erni. Vjer höfum í Englandsþætti fari&
yfir sögu vi&skiptanna me& stórveldunum útaf pólska málinu og
skúlum nú hjer segja nokku& af viöureign Rússa og landsbúa á
Póllandi og í enum gömlu skattlöndum. Hje&an hefir flest ófagurt
borizt, og slíkt eina er oss kostur á a& herma, og þó fátt ver&i
til tínt af svo mörgu, má af því sjá, a& Póllendingar hafa or&i& a&