Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 137

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 137
Bandar/kin. FRJETTIK. 137 og frá nýári til vordaga. SuSurmenn höfíu nokkrar deildir liSs og marga smáflokka í Yesturlöndunum Texas og Arkansas; f)ó náSu hinir Little Rock, höfuðbænum í þessu landi, undir haustiS. Allan þorra lifis síns höfSu þrælamenn dregiS austur á hóginn, og varS Jæirn Jjá auSveldara aS láta herdeildir sínar veita hvorri annarri. Tennessee var? um langan tíma leiksvæði hvorratveggju, og veitti ýmsum betur. þeirra er áSur getib Rosencranz og Braggs, og haföi hinn fyrrnefndi tekiS sjer stöSvar eptir sigurinn viS bæ f ann, er Chattanoga heitir, í landsuSurshorni landsins. J>ar bjóst hann vel um til varna, en hinn dróst þá út úr Tennessee a8 sinni, því hann þóttist liMár. BráSum komu stórsveitir til liSs vi8 liann, bæSi frá Lee og öðrum herdeildum, og í miSjum sept. hjelt hann aptur til fundar viS Rosencranz rne? 80 þús. hermanna. Rosencranz haíSi þokaS her sínum suSur frá Chattanoga og hjelt honum á fjallsriði einu millum Tennessee og Georgíu. Hjer tókst hör8 orrusta og mannskæS og stóg á annan dag, en þá komst los á fylkingar NorSanmanna og varS Rosencranz a8 leita undan til virkjanna vib Chattanoga. Sá hershöfííingi komst í einangur í orrustunni, er Thomas heitir, «n fjekk jþó borgiS li8i sínu eptir hörðustu þrekraunir. Hvorutveggju misstu enn fjölda liSs, enNorS- anmenn þó meira (12 þús. fallinna og særöra). Litlu síðar hjelt Bragg sínum her norður aS virkjum hinna, en varð tvisvar a<5 hverfa frá vi<3 allmikiS manntjón. Lengi þótti þó tvísýnt um NorSurherinn í Tennessee, því þeim dróst förin, er sendir voru til styrktar. Frá Potomak- eSa Yirginíu-hernum var Hooker sendur meS 20 þús. Hann kom til Tennessee seint í októbermán.; þá hafSi Thomas hershöfðingi tekiS vi8 forustu herliSsins hjá Chatta- noga. Bragg sendi H8 móti Hooker, er honum bárust njósnir um fer8 hans, og ljet ráSast á um nótt, en hinir voru viS öllu búnir og hrukku vi<3 hi8 snarpasta. Bardaginn tókst um miönætti me8 höi'8- ustu atgöngu og var8 engi hvíld á 1 fjórar stundir. J>á fóru SuSur- menn a8 losna af stöbvum, og einni stund eptir miðjan morgun haf8i Hooker stökkt jþeim á flótta. þeir höfSu nú be8i8 ósigur í þremur atrennum, en ur8u eigi happasælli í vesturhluta Tennessee, er Gudry hershöfSingi rjeSst á sveitir NorÖanmanna hjá Colliers- ville, bæ er svo heitir. Hvorutveggju efldust nú á ný a8 li8i, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.