Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 137
Bandar/kin.
FRJETTIK.
137
og frá nýári til vordaga. SuSurmenn höfíu nokkrar deildir liSs
og marga smáflokka í Yesturlöndunum Texas og Arkansas; f)ó náSu
hinir Little Rock, höfuðbænum í þessu landi, undir haustiS. Allan
þorra lifis síns höfSu þrælamenn dregiS austur á hóginn, og varS
Jæirn Jjá auSveldara aS láta herdeildir sínar veita hvorri annarri.
Tennessee var? um langan tíma leiksvæði hvorratveggju, og veitti
ýmsum betur. þeirra er áSur getib Rosencranz og Braggs, og
haföi hinn fyrrnefndi tekiS sjer stöSvar eptir sigurinn viS bæ f ann,
er Chattanoga heitir, í landsuSurshorni landsins. J>ar bjóst hann
vel um til varna, en hinn dróst þá út úr Tennessee a8 sinni, því
hann þóttist liMár. BráSum komu stórsveitir til liSs vi8 liann,
bæSi frá Lee og öðrum herdeildum, og í miSjum sept. hjelt hann
aptur til fundar viS Rosencranz rne? 80 þús. hermanna. Rosencranz
haíSi þokaS her sínum suSur frá Chattanoga og hjelt honum á
fjallsriði einu millum Tennessee og Georgíu. Hjer tókst hör8
orrusta og mannskæS og stóg á annan dag, en þá komst los á
fylkingar NorSanmanna og varS Rosencranz a8 leita undan til
virkjanna vib Chattanoga. Sá hershöfííingi komst í einangur í
orrustunni, er Thomas heitir, «n fjekk jþó borgiS li8i sínu eptir
hörðustu þrekraunir. Hvorutveggju misstu enn fjölda liSs, enNorS-
anmenn þó meira (12 þús. fallinna og særöra). Litlu síðar hjelt
Bragg sínum her norður aS virkjum hinna, en varð tvisvar a<5
hverfa frá vi<3 allmikiS manntjón. Lengi þótti þó tvísýnt um
NorSurherinn í Tennessee, því þeim dróst förin, er sendir voru
til styrktar. Frá Potomak- eSa Yirginíu-hernum var Hooker sendur
meS 20 þús. Hann kom til Tennessee seint í októbermán.; þá
hafSi Thomas hershöfðingi tekiS vi8 forustu herliSsins hjá Chatta-
noga. Bragg sendi H8 móti Hooker, er honum bárust njósnir um
fer8 hans, og ljet ráSast á um nótt, en hinir voru viS öllu búnir og
hrukku vi<3 hi8 snarpasta. Bardaginn tókst um miönætti me8 höi'8-
ustu atgöngu og var8 engi hvíld á 1 fjórar stundir. J>á fóru SuSur-
menn a8 losna af stöbvum, og einni stund eptir miðjan morgun
haf8i Hooker stökkt jþeim á flótta. þeir höfSu nú be8i8 ósigur í
þremur atrennum, en ur8u eigi happasælli í vesturhluta Tennessee,
er Gudry hershöfSingi rjeSst á sveitir NorÖanmanna hjá Colliers-
ville, bæ er svo heitir. Hvorutveggju efldust nú á ný a8 li8i, en