Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 59
Þýzkaland. FRJETTIR. 59 þau til samheldis móti stórveldunum, er Prússar brugímst þeim, og þeir sáu ai> hinum vari) eigi neinnar framkvæmdar aubiii um sam- bandsmálin, sökum matnings og tortryggni. Eins og öllum mun kunnugt hefir ekkert mál verii) hugstæíiara þjóiernismönnum á þýzkalandi en Holtsetamáliö, eÖur aÖ rába því þær lyktir, er þeim þykir vii) unandi; en þæreru: fullkominn aöskilnaöur allra hertoga- dæmanna frá Danmörk og samtenging þeirra vii> hib þýzka sam- band. Prússastjórn hefir ávallt látiö líklega um þetta mál, því hún hefir sjei), ai> þegar fram i sækti gæti Prússland haft mestan hagnaö af þeim úrslitum. Hún hefir ai> vísu eigi tekib svo djúpt í árinni, sem þjóöernismenn og landflóttamenn frá hertogadæmunum, en þai) hafa menn fyrir satt, ab hún hafi optast verii) mei> í ráöi, er Holt- setar stíluöu kvaöir sínar á þinginu í Itzehoe til Danakonungs eÖur til sambandsþingsins. Austurríki hefir aö vísu skipt sjer minna af þrætunni, en keisarinn samdi ásamt Prússakonungi viö Dani 1851- 1852 af hálfu sambandsins, og hefir síöan eigi getaö skilizt viö máliö. Svo mjög sem þjóöverja hefir greint á um flest mál, hafa þeir þóoptast veriö mjög samtaka moti Dönum, og heimtaÖ af þeim betri rjett fyrir hertogadæmin. þetta mál hefir, sem von er, þótt eö mesta langlokumál og allir voru orÖnir þreyttir á þófinu fyrir löngu síöan, þá er sambandsþingiö í fyrra sumar ályktaÖi á nýja leik atfarir á hendur Dönum. Stórveldin unnu tveimur miöríkja (Saxlandi og Hannover) þeirrar sæmdar, aö koma atförum fram, en lofuöu aö halda lib til reiöu, ef afla yröi vant. Hjer fór allt enn í sátt og samkomulagi, og mæltist fyrir hiö bezta hjá alþýöu manna á iþýzkalandi. En viö lát Friöriks konungs sjöunda varÖ bráöur endir á samþykki þjóöverja. Sonur hertogans af Augusten- borg kraföist þegar erföa í hertogadæmunum, og undir þaÖ tóku eigi aö eins þjóöernismenn og blaÖalýÖur, en nálega allir hinir minni höföingjar hjetu honum fulltingi. Ernst August, Gothahertogi, var ákafastur um málafylgi viö prinzinn, enda hefir hann jafnan reynt aö koma oröi á sig fyrir áhuga og frammistööu í þjóömálum þýzkalands. Friörik prinz, er nú kallaöi sig „Friörik hertoga hinn áttunda”, settist aö í Gotha meö hirö sína og boÖaöi þaöan, aö hann myndi bráölega vitja ríkis síns. þangaö drógust til hans ýmsir af útlögum frá Holtsetalandi og Sljesvík, og fjöldi annara manna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.