Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 132

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 132
132 FKJETTIK. Bnudaríkin. steinveggur a?) meS því harSfcngi sem hann átti vanda til, og hrukku hinir hýzku J>egar fyrir og köstuðu frá sjer vopnunum. ViS þetta hallaíist bardaginn mjög á Noiíanmenn, en um kveldi? var?) nokkur hvíld, og pá rei? Jackson racS fylgiliSum sínum fram fyrir varSlínuna til a? njósna til um stöftvar hinna, en er þá bar a? aptur, kenndu forverSirnir pá eigi í myrkrinu, og skutu á há sem óSast, því peir ætluSu pá vera úr hinna flokki. J>á fjekk Jackson þrjú skot í handlegginn og var? óvígur, en tveir fylgili?a hans fjellu J>egar. Hinn næsta dag (4. maím.) heitti Hooker þeim foringja fyrir a? rjetta viS fylkingarnar, er Berry hjet, mesta full- huga, og fjekk honum einvala li<5 til fylgdar. þá var barizt meö mestu grimmd í fjórar stundir, því Jacksons menn voru hinir æf- ustu, er þeir vissu hvern ska?a þeir höfírn fengi?. Berry fjell í þeirri hrí? og tóku }>á armfylkingar NorSanmanna aS svigna fyrir. Um kveldiS haf?i Hooker li? sitt undan og kom því um nóttina norður yfir fljótiS, en Suðurmenn voru svo máttfamir, aS jþeir máttu eigi reka flóttann. Hvorutveggju höf?u látiS fjölda li8s í orrustunni (hjerumhil 18 þúsund hvorir), en SuSurmenn fengu )>ar mannskaSann mestan, er Jackson steinveggur beiS bana af þeim skotum, er fyrr er getiS. Læknarnir sni?u handlegginn af, og hafSist sár hans vel í fyrstu, en snerist hráSum til banvænis. Jack- son var málhreifur fram í andlát, og spurísi mjög um öll atvik hardagans; kva<5 hann NorSanmenn eigi mundu hafa borgi? öllu, er nú komst undan, ef hann hefSi veri? nærri. þegar kona hans ljet hann vita, a? hann a? læknanna hyggju ætti skammt til dauSa, svaraSi hann: (1vel má hann nú a? hera, }>ví jeg er a? öllu leyti vi8 búinn”. En Jackson var manna guÖhræddastur og baSzt fyrir hvenær sem færi gafst. Annan hershöfSingja misstu SuSurmenn í orrustunni, van Dorn a? nafni, en af NorSanmönnum fjell Berry, er fyrr er nefndur. ASur en Hooker sótti til fundar vi? Su?ur- menn, hafSi hann sent Stonemann hershöf?ingja meS riddaralÆi á svig við her þeirra suSur eptir Yirginíu, og komst hann su?ur í grennd vi? Bichmond og gjorSi borgarmönnum og grenndarhjer- uSunum mesta geig og usla. DjarfræSi hans tókst reyndar vel, en varS þó suSurhernum eigi a? því meini, sem til var stofna?, úr því }>au urSu lok á orrustunni, sem áður er sagt; en hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.