Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 67
Þýzkaland. FRJETTIR. 67 ingja til fundar um sambandslögin; hann baö Prússakonung stybja þetta mál. Sumir segja, ab konungur hafi þá eigi tekib ógreiblega undir, og veitt ádrátt um aí> koma á fundinn. En heldur brá honum í brún, er bobsbrjef keisarans fóru til höf&ingja fám dögum síbar, en voru dagsett þremur dögum fyrr en keisarinn haf&i fundib hann ab máli ; þótti honum nú sem þab hefbi veri6 ginningarmál, er hinn hafbi upp borib. Nú fjekkst ekkert af honum framar um fundarförina þó leitab væri, ebur um þab, ab láta son sinn (kon- ungsefnib) fara í sinn stab , og höfbu þó fundarhöfbingjar vandab svo til bobburbarins, ab þeir sendu Saxakonung til hans meb þau erindi. Alyktir fundarins voru líka Prússum afar óhagfelldar eins og síbar mun sagt verba, enda tók Bismarck fjarri um samþykki og kvab tveggja greina vant sjerílagi, sem sje, jafnabarstöbu Prúss- lands vib Austurríki í stjórn sambandsins, og þar meb fulltrúa- skipanar fyrir öll ríkin eptir alþýblegri reglum, en þeim er fundurinn hefbi haft fyrir sjer. Mörgum þótti þab skrýtilegt, ab annar eins þingbrjótur og Bismarck skyldi vanda um þessa grein, en honum gekk nú eigi betra til en forbum í stríbinu fyrir þingrjettindi Kjör- hessinga. Leikurinn var sá, ab koma Austurríki í klípu, því keis- arinn hafbi ab mestu leyti skorib þingstakk sambandsins eptir þing- skrúbi Austurríkis1. — þó Bismarck ætti hjer vib mörgum ab sjá, gleymdi hann eigi versta óvini sínum, þinginu heima og framfara- flokkinum. Hann rjebi konungi til ab gjöra enda á þmgmennsku fulltrúanna og bjóba nýjar kosningar. þótti honum nú hóti líkast, ab fjandmönnum stjórnarinnar yrbi frá bægt, en þingib skipab góbum og aubsveipum þegnum. Bobunarbrjefib var auglýst 9. sept., og skyldu kosningar fara fram 20. októbermánabar. Nú tóku hvoru- tveggju ab búa lib sitt til kjörvígs, rábherrarnir og framfaramenn, og hafbi stjórnin öll brögb í tafli, ab hún mætti vinna leikinn. Embættismönnum var bobib ab brýna þab fyrir alþýbu, áb nú þyrfti ab senda konungholla menn og stjórnsinnendur á þing, þar sem aldarfjendur ríkisins (Austurríki) hefbi ill rábabrot fyrir stafni. þab hefir stjórn Prússakonungs þótt fara mest aflaga, ab embættismenn ') I’ab gjörbi keisarinn í þvi skyni, ab þá yrbi hægra ab laba hvort ab öbru, keisaradæmib og sambandib. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.