Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 55
Sy/ssiand.
FKJETTIR.
55
ingura jafnrjetti vií) kristna menn, og má furbu gegna, a& slíks skyldi
svo lengi synjab í frjálsu landi. Af Gyíiingum eru ekki margir á
Svisslandi, hjá því sem er í oíirum löndum, en flestir þeirra búa
í Argaufylki. FylkisráðiB hafBi farib fram á aí) veita þeim full þegn-
rjettindi, en því var hnekkt, er málií) kom til alþý&u atkvæ&a. þ>ví
var þá skýrskotab til sambandsráBsins og þjóbarþingsins, en þar var
því orbi á lokib, a& GyBingar skyldi hafa fullan rjett vií) aBra lands-
búa bæBi í Argaufylki og annarstafear, en ef alþýba stæbi enn á
móti, skyldi þeir hafa þann rjett, er heimilabur er abkomumönn-
um, þeim er taka sjer bústaB í landinu, eptir þeim lögum, er sett
voru 1850. Fylkisbúar gengu þá afe því, ab veita Gybingum fullan
þegnarjett, en nefndu þó nokkurn frest á. Til Svisslands leita
margir af öbrum löndum, er eigi eiga landvært heima. ÁriB sem
leib höfBu þar bólfestu erlendir menn af) tölu 128,811.
þýzkaland.
Sambandsmálif) og þrætan vif Dani.
Skapleg sameining allra þýzkra ríkja, völd og virbing þýzka-
lands í NorBurálfunni og stjórnarfrelsi eru þrjú höfu&atribi, er í
langan tíma hafa verib áhugamál ennar þýzku þjófsar. Mikib
hefir veriB ritaB og enn meira rædt um þau mál á þingum og
fundum, en þó eru þau svo skammt á veg komin til samþykkis,
a& öllum þykir nú úrlausnum fjær en á&ur og ósýnt a&
náist, fyrr en stórkostlegir atburbir þrýsta hluta&eigendum til aB
láta af þrái og koma sjer saman. Öllum er kunnugur sá ágrein-
ingur, er verib hefir me& stórveldunum, Austurríki og Prússlandi.
Prússar hafa viljaf) stofna afhlutaf) ríkjasamband af norBurrikjum
þýzkalands og þeim ríkjum, er vildi ganga til lags mef) þeim og
hlita þeirra forustu. Austurríki hefir sta&if) á móti og sagt, ab þab
drægi eigi af) eins til sundrungar, heldur öllu fremur til hnignunar,
aB því skipti völd, hei&ur og frama ennar þýzku þjóBar; þar mef)
hefir Austurríki sta&ifi fast á forysturjetti sínum í sambandinu og
viljaf) tengja vi& þa& þaif lönd sín , er eigi hafa þýzkt þjó&erni
e&ur hafa þa& a& minnstum hluta. Mi&ríkin og hin minniríki hafa,
bori& ugg og ótta fyrir ofríki af beggja hálfu og reynt a& ver&a
samrá&a til a& verja forræ&i sitt, ef á þyrfti a& halda (Wúrzborgar-