Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 55

Skírnir - 01.01.1864, Page 55
Sy/ssiand. FKJETTIR. 55 ingura jafnrjetti vií) kristna menn, og má furbu gegna, a& slíks skyldi svo lengi synjab í frjálsu landi. Af Gyíiingum eru ekki margir á Svisslandi, hjá því sem er í oíirum löndum, en flestir þeirra búa í Argaufylki. FylkisráðiB hafBi farib fram á aí) veita þeim full þegn- rjettindi, en því var hnekkt, er málií) kom til alþý&u atkvæ&a. þ>ví var þá skýrskotab til sambandsráBsins og þjóbarþingsins, en þar var því orbi á lokib, a& GyBingar skyldi hafa fullan rjett vií) aBra lands- búa bæBi í Argaufylki og annarstafear, en ef alþýba stæbi enn á móti, skyldi þeir hafa þann rjett, er heimilabur er abkomumönn- um, þeim er taka sjer bústaB í landinu, eptir þeim lögum, er sett voru 1850. Fylkisbúar gengu þá afe því, ab veita Gybingum fullan þegnarjett, en nefndu þó nokkurn frest á. Til Svisslands leita margir af öbrum löndum, er eigi eiga landvært heima. ÁriB sem leib höfBu þar bólfestu erlendir menn af) tölu 128,811. þýzkaland. Sambandsmálif) og þrætan vif Dani. Skapleg sameining allra þýzkra ríkja, völd og virbing þýzka- lands í NorBurálfunni og stjórnarfrelsi eru þrjú höfu&atribi, er í langan tíma hafa verib áhugamál ennar þýzku þjófsar. Mikib hefir veriB ritaB og enn meira rædt um þau mál á þingum og fundum, en þó eru þau svo skammt á veg komin til samþykkis, a& öllum þykir nú úrlausnum fjær en á&ur og ósýnt a& náist, fyrr en stórkostlegir atburbir þrýsta hluta&eigendum til aB láta af þrái og koma sjer saman. Öllum er kunnugur sá ágrein- ingur, er verib hefir me& stórveldunum, Austurríki og Prússlandi. Prússar hafa viljaf) stofna afhlutaf) ríkjasamband af norBurrikjum þýzkalands og þeim ríkjum, er vildi ganga til lags mef) þeim og hlita þeirra forustu. Austurríki hefir sta&if) á móti og sagt, ab þab drægi eigi af) eins til sundrungar, heldur öllu fremur til hnignunar, aB því skipti völd, hei&ur og frama ennar þýzku þjóBar; þar mef) hefir Austurríki sta&ifi fast á forysturjetti sínum í sambandinu og viljaf) tengja vi& þa& þaif lönd sín , er eigi hafa þýzkt þjó&erni e&ur hafa þa& a& minnstum hluta. Mi&ríkin og hin minniríki hafa, bori& ugg og ótta fyrir ofríki af beggja hálfu og reynt a& ver&a samrá&a til a& verja forræ&i sitt, ef á þyrfti a& halda (Wúrzborgar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.