Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 38
38
FRJETTIR.
F rakkland.
áraælisor?) af munni um þa?), hve mjög allir hyggi á gagn og gróíia,
en eigi sæmdir og frama. þa?) hefir sumum þótt vita á tí&indi,
a?> hann ljet þingsetunni fresta?) í byrjun febrúarmána?)ar (þ. á.)
til vordaga. þó má vera, a& honum hafi þótt nóg komi?) a?) sinni
af kenningum þeirra Thiers, og frestur væri á illu beztur.
Keisarinn heldur enn li?)i sínu í Rómaborg, en hefir þó í
sumu gjört máli ítala vildara en a?) undanförnu, enda mun honum
í hug, ab hafa þeirra fulltingi, ef til stórræ&a dregur. Hann hefir
bobife hershöf?)ingja sínum í Rómaborg a& hepta útrásir yfir landa-
mæri páfaríkis og leggjast þar á eitt me?) herli?)i Viktors konungs
(sjá greinina um Italíu). I sumar ur&u handteknir 5 ræningja-
foringjar á frakknesku gufuskipi í Genua, en erindreki Frakka
heimta&i þá út aptur, og tók þá á sitt vald. Var um hrífe þrefa?)
um máli&, unz keisarinn bau& a?> selja þá aptur af hendi. — þó
Itölum þyki keisarinn fastur fyrir, er þeir hreifa þvi vi?) hann, a?i
fá Rómaborg til konungsseturs, mun páfasinnum eigi þykja hann
au?)veldari, er þeir kve?)ja hann rjettingar á málum uens heilaga
fö?)ur”. í sumar tóku sig saman 7 byskupar á Frakklandi
nokkuru fyrir kosningar og ritu&u mönnum umbur?>arbrjef þess efnis,
a& menn skyldi helzt kjósa þá menn á þing, er þar vildi tala
máli páfans. Innanríkisrá?)herrann banna?)i þegar brjefbur?>inn og
lýsti brjefin upptæk. Keisarinn lagfei lika rikt á í ræ&u sinni til
kardinálans (Bonnechose), a?> klerkarnir mætti eigi gjöra neinn
áskilnab me?> ríkinu og kirkjunni, e?)ur sýna af sjer umburbarleysi
og frekju í trúarefnum.
Vjer hættum þar í fyrra a?) segja frá herna?>i Frakka í Mexico,
a& þeir hjeldu upp í landi& og lög&u umsátursli& um kastalaborgina
Puebla. Mexicomenn vör&u borgina me& mikilli hreysti í 50 daga,
en ur&u þá a& gefast upp (17. mai), mest fyrir þá sök, a& vistirnar
voru á þrotum og a&flutningar allir tepptir. þar voru handteknir
yfirforinginn, Ortega, ásamt 23 hershöf&ingjum, 900 sveitaforingjum
og 16 þúsundum hermanna. Eptir þetta var opin og au& lei& a&
höfu&borginni, og Juarez sá þá ekki anna& rá&, en halda á burt,
me& þeim, er honum vildu fylgja og traustir voru. Frakkar settust
nú i borgina (Mexico) og skipu&u þegar brá&abirg&arstjórn. í hana
settu þeir 3 menn, en einn af þeim var Almonte hershöf&ingi og kom