Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 110
110
FRJETTIR.
Daninurk.
ummælum blaðanua, en MonraÖ sagbi á þinginu, aS hennálaráö-
herranum og de Meza hæri of margt á milli til aS þeir mætti
lengur vera í samvinnu. — Prússar lögSust meS miklu li'öi (a8
þvi sagt er 50—60 J>ús.-) um Dybbölvígin, en þau eru út á
tanganum (Sundeved) viS Alseyjarsund. Hjer var minna svæSi aS
verja og skammt til hælis, ef illa færi, út á eyna yíir þær brýr er
lagÖar voru um sundií. Dybbölvígin eru á hæSum, og er bratt
upp aS sækja á móti, en allmjög var vandaS til um hverskonar
vígvjelar, a8 J>ví einu undan skildu, er mest reiS á, sem sje fall-
byssunum. þær hafa Danir hvorki haft hjer eður á ö8rum stöSum
svo langdrægar og harSskeytar sem þjóSverjar1. Hjer varS eigi
svo skjótt um tíSindin, og munum vjer hverfa frá að sinni, og
segja.nokkuS af því, er fram fór í Sljesvík, þá er þjóSverjar höfSu
náS þar ráSum. Alíka og sambandsþingiS hafSi gjört á Holtseta-
landi, settu bandamenn tvo menn (fíevertera barún, og Zedliz) yfir
landstjórnarmál í Sljesvík. þeir hjetu aÖ láta alla verSa rjettar
og laga jafnt aSnjótandi, og Wrangel hafSi lýst því yfir, a8 hann
myndi eigi þola nein hlutdrægnis- eía kergjuráÖ, hver sem í hlut
ætti. En önnur þótti þó raun verða á; í þeim hjeruðum og sveit-
um, þar sem þjó<5erni og tunga hefir kallazt blandin, var öl.lum
embættismönnum af dönsku kyni vísaS á burt, en sumir hand-
teknir og settir í varShald, er þýzka folkinu var verst viS; en í
þeirra staS voru settir mótdráttarmenn Dana og þeir menn, er
fyrrum höfSu þjónaS uppreistarstjórninni og þegið af henni sýslur
og sæmdir. AlstaÖar var dönsk tunga óhelguS í þeim sveitum,
og í öllum bæjum var bo8i<5 a<5 hafa þýzku vi<5 í öllum opinber-
um málum og í skólunum. AS vísu Ijek eigi hjer allt svo á lausu
um fundahöld og hollustuboð viÖ „hertogann”, sem á Holtseta-
landi, en þó var margt láti8 átölulaust, er a<5 eins mi8a8i til a8
æsa kergju manna og óbilgirni. Danir höfSu ljón af málmi til
minnisvarba yfir legstaS sinna manna á FlensborgarkirkjugarSi,
*) f’essu veldur sjálfsagt meir efnaleysi en vanhiría, en skrúfrákabyssur
eru úr stáli og kosta 20—30 þús. dala, svo jþeir þurfa a% hafa bein í
hendi, sem eignast mörg af slíkum rnorhtólum. Sumar þeirra flytja
til skaþvænis míiu vegar.