Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 110

Skírnir - 01.01.1864, Page 110
110 FRJETTIR. Daninurk. ummælum blaðanua, en MonraÖ sagbi á þinginu, aS hennálaráö- herranum og de Meza hæri of margt á milli til aS þeir mætti lengur vera í samvinnu. — Prússar lögSust meS miklu li'öi (a8 þvi sagt er 50—60 J>ús.-) um Dybbölvígin, en þau eru út á tanganum (Sundeved) viS Alseyjarsund. Hjer var minna svæSi aS verja og skammt til hælis, ef illa færi, út á eyna yíir þær brýr er lagÖar voru um sundií. Dybbölvígin eru á hæSum, og er bratt upp aS sækja á móti, en allmjög var vandaS til um hverskonar vígvjelar, a8 J>ví einu undan skildu, er mest reiS á, sem sje fall- byssunum. þær hafa Danir hvorki haft hjer eður á ö8rum stöSum svo langdrægar og harSskeytar sem þjóSverjar1. Hjer varS eigi svo skjótt um tíSindin, og munum vjer hverfa frá að sinni, og segja.nokkuS af því, er fram fór í Sljesvík, þá er þjóSverjar höfSu náS þar ráSum. Alíka og sambandsþingiS hafSi gjört á Holtseta- landi, settu bandamenn tvo menn (fíevertera barún, og Zedliz) yfir landstjórnarmál í Sljesvík. þeir hjetu aÖ láta alla verSa rjettar og laga jafnt aSnjótandi, og Wrangel hafSi lýst því yfir, a8 hann myndi eigi þola nein hlutdrægnis- eía kergjuráÖ, hver sem í hlut ætti. En önnur þótti þó raun verða á; í þeim hjeruðum og sveit- um, þar sem þjó<5erni og tunga hefir kallazt blandin, var öl.lum embættismönnum af dönsku kyni vísaS á burt, en sumir hand- teknir og settir í varShald, er þýzka folkinu var verst viS; en í þeirra staS voru settir mótdráttarmenn Dana og þeir menn, er fyrrum höfSu þjónaS uppreistarstjórninni og þegið af henni sýslur og sæmdir. AlstaÖar var dönsk tunga óhelguS í þeim sveitum, og í öllum bæjum var bo8i<5 a<5 hafa þýzku vi<5 í öllum opinber- um málum og í skólunum. AS vísu Ijek eigi hjer allt svo á lausu um fundahöld og hollustuboð viÖ „hertogann”, sem á Holtseta- landi, en þó var margt láti8 átölulaust, er a<5 eins mi8a8i til a8 æsa kergju manna og óbilgirni. Danir höfSu ljón af málmi til minnisvarba yfir legstaS sinna manna á FlensborgarkirkjugarSi, *) f’essu veldur sjálfsagt meir efnaleysi en vanhiría, en skrúfrákabyssur eru úr stáli og kosta 20—30 þús. dala, svo jþeir þurfa a% hafa bein í hendi, sem eignast mörg af slíkum rnorhtólum. Sumar þeirra flytja til skaþvænis míiu vegar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.