Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 30
30 FRJETTIR. Frakkland. þjóöverja kvábu vanda á bráiiri ályktan um þetta mál, en svörubu þó næsta vingjarnlega (sjerilagi Prússar). þeir kváilu naulisyn ab vita, hvafe leggja skyldi til umræbu á fundinum og sumir (Prússar) sögbu, ab ráblegra myndi ab halda rábherrafund ebur erindreka. Englendingar þurftu sízt allra ab ugga sjer nokkurn óhag af slíkum fundi, en ljetu þó sendiboba sinn í Parísarborg telja öll tormerki á uppástungu keisarans, og um skammt kom brjef frá Russel, er hafbi full aftök um, ab Bretadrottning myndi sækja þingib. Rússa- keisari fór afar vingjarnlegum orbum um áform Napóleons keisara, en sagbist þó verba ab vita grundvallaratribi fundarins, ábur hann hjeti neinu um komu sína ; ab öbru leyti væri þab sjálfsagt mál, ab vart væri hugsandi til slíkrar þingsamkomu, utan allir yrbi á eitt sáttir um ab sækja hana. þannig lögbu ymsir ýmist til, og þótti Frökk- um brátt loku fyrir skotib, ab samþykki kæmist á í málinu ab svo komnu. Frakkakeisara þótti enn eigi fullreynt, og ljet á ný rita höfbingjum, ab þess mætti vel freista, er sumir hefbi farib fram á utn rábherrafundinn; en þar skyldi undirbúa málin og semja for- spjöll til samþykktanna á höfbingjafundinum. þessum brjefum var enn ósvarab (seint í des.), þá er athygli tnanna snerist meir ab þeim tíbindum, er fóru í hönd meb þjóbverjum og Dönum, en ab gribasetningu Napdleons keisara. Bretar, vörzluvættir Lundúnasamn- ingsins, sáu hjer komib í óvænt efni, en höfbu stabib í rniklu brjefa- starfi um þessa þrætu, eins og abrar fleiri, og vikust áhyggjufullir ab Frakkakeisara og bábu hann til sjá meb þeirn, ab þessu máli yrbi sett á ríkjafundi. Keisaranum þótti, ab ríkjafundinum færist heldur smátækilega, ef ab eins yrbi um þab fjallab, þar sem hann hafbi hugab honum svo mikib yrkisefni, sem fyrr er á drepib. En hjer sá bann gott keyri á Englendinga og sýndi þeirn, ab líka hefbi mátt gjöra fyrir þessi vandræbi, ef menn hefbi þýbzt hans uppástungu. Ab öbru leyti tíndi Drouyn De Lhuys svo fram vandhæfin á uppú- stungu Breta, sem haun hefbi látib þá stíla sjer orb, er þeir fundu ab uppástungu keisarans. — þvi verbur ekki neitab, ab þeir höfbu mikib til síns máls, er hjeldu, ab fribarþinginu myndi lítib ávinnast, þar margir myndu verba svo hörundsárir, er komib yrbi vib kaun þeirra, ab þeir myndu þegar hafa sig á burt. En hitt mun þó hafa rábib miklu um hjá sumum, ab þeim þótti Frakkland fá mesta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.