Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 15
England. FIUETTIR. 15 eptir afe bái& var a& skrifast á ura máliS í marga, mánu&i. Deiling Póllands var Nor&urálfunni vanvir&umál á næstliBinni öld, og veríiur ævarandi vítaefni þeim ríkjum, er áttu hlut aft. Engu ab sibur — og þa& var, ef til vill, rjett eptir ástandi — þótti mönnum hlýba, vib lyktir Yínarsamninganna, a& taka þrídeilinguna undir rjettarnám þjó&arjettarins, og á þann hátt, ef svo mætti a& or&i kve&a, inna til hennar nokkurskonar eptirjákvæ&i. Nor&uráifuhöf&ingjar gengu hjer undir sök me& hinum í skiptamálinu löngu á eptir a& þau voru um gar& gengin. Prússar og Austurríkismenn hjeldu samningana, Rússar brutu þá. A& mínu áliti er þa& ófyrirsynju gjört afRússum, a& varpa í vind þeim skilyr&um, er Nor&urálfan setti fyrir sam- þykkinu, eptir a& hún haf&i fyrirgefi& þeim ráni& og deilinguna, og vilja heldur eiga landi& a& vopnarjetti, en hinum, er helga&ur er me& skilmálum. Til hvers þetta dregur, e&a hvern veg hverjum nú lízt a& fara, um þa& má jeg ekki segja ætlun mína á þessum sta&. Jeg hefi a& eins vilja& tala um þa& sem or&inn hlut, a& Rússar hafa broti& þá skilmála , er settir voru fyrir eign landsins, en hitt er mín ætlan, a& heimildinni ver&ur varla haldi&, utan í skilum sje sta&i&”. — Frökkum brá nú heldur í brún, er þeir heyr&u, a& jarlinn haf&i lýst þvi yfir, a& Englendingar hef&u enga frekari skyldu í málinu, en rita og rá&leggja; þeir bu&u nú Englend- ingum og Austurríkismönnum i nánari sambandsgjörb til sóknar og varnar. Englendingar vikust undan, en Russel bjó til nýtt frum- varp til brjefs, þess a&alefnis, a& Rússar heffei fyrirgjört rjetti sinum til Póllands. Napóleon þótti þetta óráfe, nema Englendingar hjeti fulltingi eptirá, og Rechberg kvafe vife búi&, a& Rússar strax myndu svipta Póllendinga þjó&arforræ&i me& öllu, en likast segja Austurriki strife á hendur. Nú var eigi lengur undarfærslu kostur, og tók Russel þvert fyrir, a& England rnyndi bindast í nokkur styrjaldar rá&. Hann tók nú aptur uppástunguna. Skömmu seinna lýsti Palmerston því yfir, a& stjórnin hef&i gjört allt þa&, er henni var skylt í málinu. þannig lauk þessu langa þrefi, og höfum vjer nóg til tint, a& lesendur vorir geti sje&, hvafe Bretar hafa unnife sjer til sæmdar í því máli, er var&ar kjör sárt þjaka&rar þjó&ar, en, ef til vill, heill og afdrif allrar Nor&urálfu á ókomnum öldum. Lítil og orkurýr þjófe ver sig vítum, þó hún snei&i hjá vanda og sigli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.