Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 80
80 FRJETTIR. Rifssl«nd» mestu leyti í ríkisskuldabrjefum; en svo var undir búib, ab lista- bækurnar yfir brjefin voru flestar ónýttar efca brenndar, svo Rússar gæti eigi lýst eptir eía varab vib kaupum. Um þab leyti hurfu ú burt fjórir embættismenn frá landsjóbsstofunni, og formaburinn hafbi fám dögum ábur beibzt orlofs. En þá er öllu var í kring komib, birti uppreistarstjórnin, ab peningarnir væri nú í þeirra höndum, er meb ætti, og embættismennirnir væri þegar komnir undan til útlanda. Skattakrefjendur leyndarstjórnarinnar gengu um albjartan dag inn í hús manna og neyddu þá til ab greiba þab fje af hendi, er á þá var jafnab eptir fjármegni, eba ef svo var gjört til áþyngdar í hefnda- skyni. Einn dag voru fluttir margir handteknir menn til borgar- innar, og kom til umtals meb Constantín (bróbur Rússakeisara og landstjóra á Póllandi) og rábherra hans, Enoch ab nafni, hvab vib skyldi gjöra, því dýflissurnar gátu eigi tekib vib fleirum. Enoch kvab ekki svo vant úr ab rába, aldraba ebur lítt vígfæra menn mætti senda til Síberíu , en skjóta hinum yngri inu í herflokkana. Auk þeirra voru ab eins vib staddir tveir fylgislibar ustórfurstans”. Jregar Enoch kom heim til sín, sá hann skjal neglt á salshurbina, en þab var frá „þjóbstjórnarnefndinni”, og hótabi honum hengingu fyrir til- lögin vib „stórfurstann”. Enoch skaut nú heldur skelk í bringu og þótti ráb ab vera hinn varasti um sig, því optast varb sviplegt um þá menn, er leyndarstjórnin dæmdi til lífláts; hann ljet menn vera nótt og dag á verbi um hús sitt. En eitt kveld er hann kom heim, fann hann mann fyrir sjer í herbergi sínu meb skothlabna pistólu í hendi, og ætlabi hann þar kominn bana sinn. uJeg á þó ekki þab erindib, sem þjer ætlib”, sagbi sá er fyrir var, „en jeg á ab sækja til ybar 40 þúsundir gyllina, er stjórn landsins telur til hjá ybur, og þjer verbib ab greiba þegar í stab”, Enoch sagbist eigi hafa svo mikib fje hjá sjer, en hinn bab hann fá sjer lykilinn ab skáp- hirzlunni og sagbist vita ab þar myndi finnast. Rábherrann varb þá til ab láta, en hinn tók þab fje, er hann var eptir sendur og galt kvittan fyrir. Enoch fór þegar á fund Wielopolski og sagbi honum ófarir sínar, en hann svarabi: uhjer eru þó eigi eins dæmi, því jeg hefi sjálfur orbib ab láta úti 45 þúsundir fyrir sömu at- farir”. — Einu sinni hafbi Constantín orbib þab ab orbi, ab vel væri, ef menn hefbi Ijósmyndir allra rábanautanna í leyndarstjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.