Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 37
Frakkland. FRJETTIR. 37 örfa og liSsinna erfiöis- og ifenaöarmönnum í því aö ganga í fjelög til hjálpar og a&stoBar hverir vií) aBra. KennslumálaráBherrann nýi, er heitir Duruy, hefir skipab ýmsu til bóta í alþýBukennslu (aukiB laun kennara, m. fl.) og í hinum æBri skólum. í þeim hefir hann boBií) ítarlegri kennslu í veraldarsögunni fyrir tímabilib sí&an 1789, og kennslu í heimspeki (sálarfræbi, hugsunarfræbi og sibafræbi). þó keisarinn Ijeti friBsamlega í svarinu til öldunganna, eru þó flestir á því, ab hann bni yfir öbru en fribarrábum, og honum hafi gebjazt jafnlítib ab hvorutveggju, fribarópi og frelsiskvöbum þing- manna. Hann veit, ab alþýbu manna muni seint leibast, ef til fremdarinnar tekst ab vinna, og ab ekkert er henni kærara en rábast til fulltingis vib abrar þjóbir. Hvernig alþýba hefir litib á pólska málib, má rába af ávarpi ibnabarmanna (í sumar) til keisar- ans, er hljóbar þannig: tl j>á er stórbrot eru framin í augsýn alls mannkyns, og þjóbirnar lýsa andstyggb sinni á slíku atferli, þá deilir enga á á Frakklandi, allir taka þar undir í einu hljóbi. Rússar myrba ena pólsku þjób. þ>eir myrba þá menn, er febur vorir köllubu libsmenn sína og fyrir traust fylgi í sigri og þrautum hafa sýnt, ab þab sæmdarnafn var þeim rjettnefni. Rússar myrba börn og gamalmenni, húsfrúr, mæbur og meyjar. í daubanum gleymir enginn þeirra neyb fósturlandsins, allir mæna bænaraug- um til Frakklands. í blóbvikivökum og böbulsvarki Muravieffs í Lithauen eru þau ódæbi framin, er fá allra manna hjörtum vibbjóbs og hrellingar. Mæbur vorar og konur, systur og börn tárast, er af slíku er sagt, en sjálfum oss svellur næsta um hjartarætur, því frakkneskt blób rennur í æbum vorum. Herra keisari! þjer haldib á sverbi Frakklands, höggib meb því þá hnúta í sundur, er stjórn- vitringarnir hafa eigi fengib leysta. Herra keisari! skjótib upp þjóbernisfánanum og gjörib uppskátt fyrir öllum, ab voldug þjób fylgi honum til vígs fyrir rjett málefni. Leysib, herra! Pólland úr ánaub, leyfib oss ab frelsa Pólverja !” — Napóleon keisari heldur jafnan mikinn her vopnbúinn, eins og grannar hans á meginlandinu, og mun þab vera sönn saga um libib, ab því myndi mjög skap- fellt ab fara móti Rússum eba Austurríki. Rábaneytib og helztu venzlamenn hans (Morny greifi og fl.) leggja sig mjög fram um fribarfortölur, enda segja sumir, ab keisaranum hrjóti stundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.