Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 64
64
FliJETTIK.
fý/kaland.
komu skrifleg skeyti frá öllum ráíiherrunum samt, þess efnis, afe
þeir kröfÖust rjettar til ab tala á þinginu í fullu frelsi og óhá&ir
öllum þingvítum ; kváibust þeir eigi mundu koma á þingiÖ, fyrr en
þessu væri játai). Málinu var þegar vísab til þingskapanefndarinnar,
en þingfundunum frestaí) þar til hún haföi lokiö starfi sínu og
afrábií) |iaí), er hjer skyldi upp tekiö. Nefndin rjebi til aö fylgja
þingsiöum annara landa, er hafa fulltrúastjórn, og láta rábherrana
vera skylda til sömu hlýÖni viö formann þingsins sem fulltrúana.
þingii) fjellst á uppástungu nefndarinnar meö mestum fjölda atkvæöa,
og skorabi á rábherrana ab vitja sæta sinna í þingsalnum. Bismarck
þótti þetta hörb kenning, sem von var, því ábur hafbi hann leikib
lausum hala á þinginu, sett sig stundum í formanns stab, og tekib
fram í þingræburnar til ab atyrba ebur hasta á þá, er honum þóttu
djarfir í máli. Jiab var og vandi hans, er því var ab honum snúib
er hann hirti eigi um ab svara, ab rjúka út úr þingsalnum í stab
þess ab inna svör af höndum; sat svo stundum saman í herbergi
vib hlibina á salnum og talabi vib kunningja sína, eba þá er sóttu
á hans fund. þegar ab þessu var fundib, svarabi hann í skopi,
ab þingmenn hefbi ekki svo lágt vib, hann gæti vel heyrt hvab
þeir segbi út i herbergib. Fulltrúarnir vissu vel, ab nú var eigi
vib góbu ab búast, og rábherrunum myndi helzt í hug ab láta yfir
lúka meb sjer og þinginu; þeim þótti nú þab þarfaverk mest
unnib, meban eptir svörum var bebib og ábur þingæfi þeirra lyki,
ab taka upp aptur uppástungu um kæruávarp til konungs gegn ráb-
herrunum. 21. dag maímánabar tóku þeir til umræbu um þetta
frumvarp, en þann dag kom Bismarck á þing og las upp fyrir
fulltrúunum bobunarbrjef frá konunginum, þar er segir, ab kröfur
þingsins taki yfir lög fram og gangi nær tign og rjetti krúnunnar.
þar meb var ab nýju skorab á þingib ab gjöra yfirlýsing um, ab
rábherrarnir mætti mæla þingskilum í fullu frelsi fyrir sibasögnum
eba vítum af formanna hálfu. Fulltrúarnir höfbu eigi búizt vib ab
konungurinn myndi svo skjótt til hlutast, og var nú þab eitt haft
til andsvara og þingmönnum til hughreystingar, ab rábherrarnir
hefbi enn sem optar sagt konungi rangt til málavaxta, uenda væri
nú undir því komib, ab sýna honum, hverja menn hann hefbi sjer
ab rábaneyti”. Hinn næsta dag synjabi þingib yfirlýsingarinnar