Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 64
64 FliJETTIK. fý/kaland. komu skrifleg skeyti frá öllum ráíiherrunum samt, þess efnis, afe þeir kröfÖust rjettar til ab tala á þinginu í fullu frelsi og óhá&ir öllum þingvítum ; kváibust þeir eigi mundu koma á þingiÖ, fyrr en þessu væri játai). Málinu var þegar vísab til þingskapanefndarinnar, en þingfundunum frestaí) þar til hún haföi lokiö starfi sínu og afrábií) |iaí), er hjer skyldi upp tekiö. Nefndin rjebi til aö fylgja þingsiöum annara landa, er hafa fulltrúastjórn, og láta rábherrana vera skylda til sömu hlýÖni viö formann þingsins sem fulltrúana. þingii) fjellst á uppástungu nefndarinnar meö mestum fjölda atkvæöa, og skorabi á rábherrana ab vitja sæta sinna í þingsalnum. Bismarck þótti þetta hörb kenning, sem von var, því ábur hafbi hann leikib lausum hala á þinginu, sett sig stundum í formanns stab, og tekib fram í þingræburnar til ab atyrba ebur hasta á þá, er honum þóttu djarfir í máli. Jiab var og vandi hans, er því var ab honum snúib er hann hirti eigi um ab svara, ab rjúka út úr þingsalnum í stab þess ab inna svör af höndum; sat svo stundum saman í herbergi vib hlibina á salnum og talabi vib kunningja sína, eba þá er sóttu á hans fund. þegar ab þessu var fundib, svarabi hann í skopi, ab þingmenn hefbi ekki svo lágt vib, hann gæti vel heyrt hvab þeir segbi út i herbergib. Fulltrúarnir vissu vel, ab nú var eigi vib góbu ab búast, og rábherrunum myndi helzt í hug ab láta yfir lúka meb sjer og þinginu; þeim þótti nú þab þarfaverk mest unnib, meban eptir svörum var bebib og ábur þingæfi þeirra lyki, ab taka upp aptur uppástungu um kæruávarp til konungs gegn ráb- herrunum. 21. dag maímánabar tóku þeir til umræbu um þetta frumvarp, en þann dag kom Bismarck á þing og las upp fyrir fulltrúunum bobunarbrjef frá konunginum, þar er segir, ab kröfur þingsins taki yfir lög fram og gangi nær tign og rjetti krúnunnar. þar meb var ab nýju skorab á þingib ab gjöra yfirlýsing um, ab rábherrarnir mætti mæla þingskilum í fullu frelsi fyrir sibasögnum eba vítum af formanna hálfu. Fulltrúarnir höfbu eigi búizt vib ab konungurinn myndi svo skjótt til hlutast, og var nú þab eitt haft til andsvara og þingmönnum til hughreystingar, ab rábherrarnir hefbi enn sem optar sagt konungi rangt til málavaxta, uenda væri nú undir því komib, ab sýna honum, hverja menn hann hefbi sjer ab rábaneyti”. Hinn næsta dag synjabi þingib yfirlýsingarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.