Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 14
14 FRJETTIK. Englftnd. berg (ráfeh. Austurríkiskeisara) fengu [>au stutt og heldur kaldlega orbub. Gortschakoff kva?) nú nóg rædt og ritab um málib, stjórn keisarans sæi engum hag í, aB þreyta frekar brjefaskiptin, en væri albúin aíi taka ab sjer alla áhyrgl) og vanda. — Nd hjeldu sumir, stjórnin myndi huga Rússum skarpari skeyti. Times þóttist ekki mega bera, á móti, aí) hún hefbi fengi?) 1(illan kinnhest” afRússum, kvahst eigi sjá annafe ráí) betra, en „stinga hjá sjer sneypunni” og láta sem ekkert hef&i í gjörzt. Kvab Englendinga hafa þolab þab, sem verra hafi verií), í málinu, svo sem skiptingar Póllands og sameining Krakáfylkis vií) Austurríki. Blöö Frakka tóku hart á slík- um ummælum Times og fleiri enskra blaSa; því svaraöi Times á þessa leife: (lMá vera, afe Frökkum sje ljúfast a& segja Rússum strífe á hendur, ef Englendingar og Austurríkismenn fylgja þeim. En þar í stendur: hvorugum þeirra klæja svo lófarnir, a& þeir svipstundis þrífi til vopnanna. Munurinn er a& eins þessi: einn vill fara i strí& vi& Rússa, ef hann hefir til móts ofafylgi og li&safla, en hinir tveir vilja for&ast hverskyns ófri&.... Vjer höfum allir samt haft mi&ur í vi&ureiguinni vi& Rússa, en þa& eykur þó á van- vir&una, a& saka nú og atyr&a hver annan”; og svo frv. f>ó sum önnur blö& færu hjer um ö&rurn or&um, var þó hægt a& sjá, a& enginn bjóst vi& stórræ&um af hálfu stjórnarinnar. Eitt af Lundúna- blö&um, er Spectator heitir, sag&i um þetta leyti í ni&urlagi einnar greinarinnar: l(Innan vordaga munum vjer sjá aldurslit heillar þjó&ar, en hins mun heldur eigi langt a& bí&a, a& Nor&urálfan sjer sjer þann etjukost settan, a& víkjast í öllu a& bo&i og bendingu aust- rænna si&blendinga”. — Eu hvernig leizt rá&herrunum á blikuna, og hva& mundu þeir nú huga til úrræ&a? í þessu efni mun ský draga frá augum þeirra, er lesa þenna kafla úr ræ&u Russels, er hann hjelt á Skotlandi (í bæ, er Blairgowrie heitirj: „gó&ir höldar! jeg hefi í málstofunni látife þa& í Ijósi, er jeg enn held mjer fast vi&, a& hvorki skuldbindingar Englendinga, hei&ur þeirra nje hagur krefjast þess, a& vjer tökum til vopna fyrir Pólland. Jeg mun aldrei líta ö&rum augum á þetta mál, og mjer þykir eigi sæma a& ausa atyr&um yfir Rússa, [)egar vjer eigi erum þess búnir, reka aptur krókarök þeirra me& oddi og eggju. En þa& ver& jeg a& segja, a& mig rak í fur&u, er jeg sá, a& Rússar hurfu svo vi&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.