Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 14
14
FRJETTIK.
Englftnd.
berg (ráfeh. Austurríkiskeisara) fengu [>au stutt og heldur kaldlega
orbub. Gortschakoff kva?) nú nóg rædt og ritab um málib, stjórn
keisarans sæi engum hag í, aB þreyta frekar brjefaskiptin, en væri
albúin aíi taka ab sjer alla áhyrgl) og vanda. — Nd hjeldu sumir,
stjórnin myndi huga Rússum skarpari skeyti. Times þóttist ekki
mega bera, á móti, aí) hún hefbi fengi?) 1(illan kinnhest” afRússum,
kvahst eigi sjá annafe ráí) betra, en „stinga hjá sjer sneypunni” og
láta sem ekkert hef&i í gjörzt. Kvab Englendinga hafa þolab þab,
sem verra hafi verií), í málinu, svo sem skiptingar Póllands og
sameining Krakáfylkis vií) Austurríki. Blöö Frakka tóku hart á slík-
um ummælum Times og fleiri enskra blaSa; því svaraöi Times á
þessa leife: (lMá vera, afe Frökkum sje ljúfast a& segja Rússum
strífe á hendur, ef Englendingar og Austurríkismenn fylgja þeim.
En þar í stendur: hvorugum þeirra klæja svo lófarnir, a& þeir
svipstundis þrífi til vopnanna. Munurinn er a& eins þessi: einn vill
fara i strí& vi& Rússa, ef hann hefir til móts ofafylgi og li&safla,
en hinir tveir vilja for&ast hverskyns ófri&.... Vjer höfum allir
samt haft mi&ur í vi&ureiguinni vi& Rússa, en þa& eykur þó á van-
vir&una, a& saka nú og atyr&a hver annan”; og svo frv. f>ó sum
önnur blö& færu hjer um ö&rurn or&um, var þó hægt a& sjá, a&
enginn bjóst vi& stórræ&um af hálfu stjórnarinnar. Eitt af Lundúna-
blö&um, er Spectator heitir, sag&i um þetta leyti í ni&urlagi
einnar greinarinnar: l(Innan vordaga munum vjer sjá aldurslit heillar
þjó&ar, en hins mun heldur eigi langt a& bí&a, a& Nor&urálfan sjer
sjer þann etjukost settan, a& víkjast í öllu a& bo&i og bendingu aust-
rænna si&blendinga”. — Eu hvernig leizt rá&herrunum á blikuna,
og hva& mundu þeir nú huga til úrræ&a? í þessu efni mun ský
draga frá augum þeirra, er lesa þenna kafla úr ræ&u Russels, er
hann hjelt á Skotlandi (í bæ, er Blairgowrie heitirj: „gó&ir höldar!
jeg hefi í málstofunni látife þa& í Ijósi, er jeg enn held mjer fast
vi&, a& hvorki skuldbindingar Englendinga, hei&ur þeirra nje hagur
krefjast þess, a& vjer tökum til vopna fyrir Pólland. Jeg mun
aldrei líta ö&rum augum á þetta mál, og mjer þykir eigi sæma a&
ausa atyr&um yfir Rússa, [)egar vjer eigi erum þess búnir, reka
aptur krókarök þeirra me& oddi og eggju. En þa& ver& jeg
a& segja, a& mig rak í fur&u, er jeg sá, a& Rússar hurfu svo vi&