Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 41
ftal/a. FBJETTir:. 41 gestur, því hann er athugall um alla stjórn og gjörir allra ferSir gó&ar, er á hans fund leita. I stórborgum eru veizlur gjöríiar móti honum, en á þeim, eíur þá er fólkib flykkist þúsundum saman aS höll þeirri er hann gistir í, mælir hann jafnan eitthvab til trúar- styrkingar og hugbóta um áhugamál þjóbarinnar, efeur um þa&, a& brá&um muni vinnast, a& koma allri Italíu í heildar samband. A þessa leib tala&i hann í fyrra vor á ferö sinni í Florens og aptur sí&ar (í haust) í Napólíborg, og líkt lætur hann jafnan um mælt í þingsætningarræ&um, en þar ver&ur meir a& stilla or&um af varúö, og má hvorki nefna Rómaborg e&a Feneyjar, svo a& hluta&eigend- um þyki hneyxli a&. í þingsetningarræ&unni 25. maím. kvaÖst kon- ungur þess fullöruggur, a& einingarmáliö myndi sækjast, en til þess ri&i á, a& festa frelsiö á undirstö&u ríkislaganna og efla framfarir landsins í öllum greinum. — Eins og á&ur er sagt í Frakklands- þætti hefir talsvert dregiö til samþykkis me& stjórn Italíu - konungs og Frakkakeisara. Sarliges greifi, er á&ur var erindreki Frakka í Turinsborg, var ör&ugur í öllum undirtektum vi& Itali, þó hann væri mótfallinn kröfum páfans og hans rá&aneytis. Hann hefir nú erindissýslu í Rómaborg, en sá er kominn í hans sta& í Turins- borg, er Malaret heitir og er ftölum hinn vinveittasti. Nú hefir samizt me& Frökkum og ftölum, a& veita hvorir ö&rum til a& stööva úthlaup óaldarflokka su&ur á Púl frá Rómi. I sumar bjó einn af þeim ræningjum, er lengi hafa frami& liervirki á Púli, og Tristani hjet, mikla sveit manna í Rómaborg til útrása. þetta var me& vitund og rá&i Franz konungs og páfastjórnar, og höf&u þeir Tristani fengiö sjer frakkneskan herbúning, a& þeir gæti glapiö ver&ina á landamærunum. þetta ráö dug&i þeim þó ekki, því Frakkar höf&u fengiö njósnir af förinni og sátu þar fyrir þeim, er þeir ætlu&u út yfir landamærin. Frakkar umkringdu þá og ur&u aÖ neyta vopna vi&, felldu nokkra og handtóku hina. Sí&an hafa Frakkar veriö eptirgangsmeiri um eptirlit á öllu í Rómaborg og þykir skjólstæ&- ingi þeirra, páfanum, eigi frelsi nær þó þeir haldi skildi fyrir honum. Opt hefir slegiö í deilur og har&leikni me& var&li&i páfans og hermönnum keisarans, en hermálará&herrann, Merode, kann því hi& versta, a& hershöf&ingi Frakka (Montebello) krefst af honum skila og skynsemdar fyrir öllum skipunum e&a nýmælum um herrnál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.