Skírnir - 01.01.1864, Side 41
ftal/a.
FBJETTir:.
41
gestur, því hann er athugall um alla stjórn og gjörir allra ferSir
gó&ar, er á hans fund leita. I stórborgum eru veizlur gjöríiar móti
honum, en á þeim, eíur þá er fólkib flykkist þúsundum saman aS
höll þeirri er hann gistir í, mælir hann jafnan eitthvab til trúar-
styrkingar og hugbóta um áhugamál þjóbarinnar, efeur um þa&, a&
brá&um muni vinnast, a& koma allri Italíu í heildar samband. A
þessa leib tala&i hann í fyrra vor á ferö sinni í Florens og aptur
sí&ar (í haust) í Napólíborg, og líkt lætur hann jafnan um mælt í
þingsætningarræ&um, en þar ver&ur meir a& stilla or&um af varúö,
og má hvorki nefna Rómaborg e&a Feneyjar, svo a& hluta&eigend-
um þyki hneyxli a&. í þingsetningarræ&unni 25. maím. kvaÖst kon-
ungur þess fullöruggur, a& einingarmáliö myndi sækjast, en til þess
ri&i á, a& festa frelsiö á undirstö&u ríkislaganna og efla framfarir
landsins í öllum greinum. — Eins og á&ur er sagt í Frakklands-
þætti hefir talsvert dregiö til samþykkis me& stjórn Italíu - konungs
og Frakkakeisara. Sarliges greifi, er á&ur var erindreki Frakka í
Turinsborg, var ör&ugur í öllum undirtektum vi& Itali, þó hann
væri mótfallinn kröfum páfans og hans rá&aneytis. Hann hefir nú
erindissýslu í Rómaborg, en sá er kominn í hans sta& í Turins-
borg, er Malaret heitir og er ftölum hinn vinveittasti. Nú hefir
samizt me& Frökkum og ftölum, a& veita hvorir ö&rum til a& stööva
úthlaup óaldarflokka su&ur á Púl frá Rómi. I sumar bjó einn af
þeim ræningjum, er lengi hafa frami& liervirki á Púli, og Tristani
hjet, mikla sveit manna í Rómaborg til útrása. þetta var me&
vitund og rá&i Franz konungs og páfastjórnar, og höf&u þeir Tristani
fengiö sjer frakkneskan herbúning, a& þeir gæti glapiö ver&ina á
landamærunum. þetta ráö dug&i þeim þó ekki, því Frakkar höf&u
fengiö njósnir af förinni og sátu þar fyrir þeim, er þeir ætlu&u út
yfir landamærin. Frakkar umkringdu þá og ur&u aÖ neyta vopna
vi&, felldu nokkra og handtóku hina. Sí&an hafa Frakkar veriö
eptirgangsmeiri um eptirlit á öllu í Rómaborg og þykir skjólstæ&-
ingi þeirra, páfanum, eigi frelsi nær þó þeir haldi skildi fyrir
honum. Opt hefir slegiö í deilur og har&leikni me& var&li&i páfans
og hermönnum keisarans, en hermálará&herrann, Merode, kann því
hi& versta, a& hershöf&ingi Frakka (Montebello) krefst af honum
skila og skynsemdar fyrir öllum skipunum e&a nýmælum um herrnál