Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 124
124
FKJETTIR.
Sv/þjóö.
numinn (íbur8arrjetturinn”, er Sviar kalla (óSalsrjettur), e?ur rjettur
erfingja til ab brigSa seldum, veSsettum e?a arfseldum jöríum.
Bændur og klerlcar hafa lengi staSiS samt á móti feirri breyt-
ingu, en nú liurfu enir fyrri til fylgis vi8 lenda menn og meSal-
stjettina.
Svíar fjölga járnbrautum sínum meb sama kappi sern fyrr, og
vantar nú eigi mikiS á, a<5 el<i?> sje á járai um 100 mílur (danskar).
í fyrra sumar vígSi konungur járnbrautina milli Herljunga og
Boráss, og líkti fylkisstjórinn honum þá vi8 Braut-Önund konung,
enda ver8ur þaS eigi af Karli konungi dregiS, a? hann hefir látiS
sjer mjög annt um vegabætur, og samgöngur, sem fiest annaS, er
efla má nytjar og velmegun landsbúa. A sííustu 21 árum hafa
Svíar variB 80 mill. sænskra dala til vegabóta, jámbrauta, vatna-
veitinga, til a? þurrka tjamir og rækta móa. Til þess a8 koma
af þeim járnbrautum, sem rá? er fyrir gjört (sbr. Skími 1860,
bls. 37—38), var ráðiS á jjinginu, a? taka a? láni 35 mill. dala.
Fjárhagur ríkisins er hinn bezti, og ríkisskuldir eru sem stendur
eigi fullar 47 mill. dala (23J mill. daia danskra), pó svo miklu
hafi veriS vari? til jámbrautanna og annars, sem áSnr er sýnt.
Tekjurnar voru þetta áriS reikna?ar til 33 mill. 512 jþús. dala,
en útgjöldin til 31 mill. 250 þús. — Af (jví sjest uppgangur Svía
í verzlan og allri atvinnu, a? 1840 vora fluttar út vörur til and-
virSis 30 3 mill. sænskra dala, en 1861 var andvirðis upphæSin 81
mill. og 84 J)ús. dala. — Fólkstala Svíarikis er nú hjerumbil 4
milijónir (aukin síSan 1840 um 860 Jpús.).
I fyrra kom á prent 3. (síðasti) partur af Rydquists í(Svenska
Sprákets Lagar” (sbr. Skírni 1862, bls. 7). Auk jjessa rits má
geta fágætrar bókar, er Klemming bókavörFur (í Stokkhólmi) hefir
komiS á prent. Sú er 4. bindi af Ólafs Rudbecks ItAtlantica”.
Rudbeck lifSi á 17 öld (dó 1682) og hafÖi stundaS læknisfræði,
en var hi8 mesta afbrigSi sinnar aldar a8 fjölfræSi og afkasta-
semi. I jjessari bók dró R. dæmi til jpess af jjjóðsögum, forn-
sögum, jjjóðsiðum, málsháttum, rúnasteinum og ótal fl., a8 Svíjijó8
væri frumjjjó?arland e8ur frumstöívaland Nor8urálfubúa. Bókinni
valdi hann jpetta nafn, af jiví hún á a<5 sýna, a8 SvíjjjóS sje jia8
sama land og Plato táknaíi me8 nafninu Atlantis. Nokkru á8ur