Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 21
Enpland* FRJETTIR. 21 til mestu heilla. Á Krímey (í strí&inu vi& Rússa) var flest vi?) hann kennt, er afrek [lótti í af hálfu Breta; en þegar í mestu raunir sótti á Indlandi var hann kvaddur til yfirforustu, og er þafe einmælt, ab fáir hafi unnib þar meir til ágætis en hann. Eptir stríbib sæmdi drottning hann meb lávarbsnafnbót, en þingib meb einrómubu þakklæti og 2000 p. sterl. ab eptirlaunum. Hann varb 71 árs, er hann andabist (19. ág.). — 12. dag októbermánabar andabist Lyndhurst lávarbur, og hafbi þá 1 ár um nírætt. Hann var af irskum jforeldrum og fæddur í Vesturálfu (Boston). Fabir hans var málari og fluttist búferlum til Englands. þar setti hann son sinn til mennta, og nam hann lögvísi. Hann fjekk brábum mikib orb á sig mebal málafærslumanna. þab fór svo vaxandi, ab hann var kjörinn sóknari konungsmála (Attorney general). Seinna varb hann lögsagnarlávarbur (Lord-Chancellor), og hjelt því embætti jafnan í rábaneyti Peels. Síban var hann ávallt hinn harbasti í flokki Tórýmanna til mótdráttar gegn Whiggum. — Hinn þribji, er vjer látum getib, er Elgin lávarbur, varakonungur á Indlandi eptir Canning. Hann varb þessara manna yngstur og dó á 59da aldursári. Bretar eiga þar ab sjá á bak enum mesta ágætismanni; var um tinia sagt, ab hann væri bezt fallinn til ab setjast í ráb- herraforsæti eptir Palmerston. Hann var fyrrum landstjóri í Canada í ' 9 ár. Seinna var hann sendur til Kínalands (1855), og gjörbi af Breta hálfu fribarsamning vib Kínverja. þeir rufu sáttina og tókst stríb ab nýju (1859—60); þá var Elgin sendur í annab sinn og rjebi enn fribargjörb, ásamt Gros barúni fyrir hönd Frakka. Sá samningur er enn sibasti, er gjörbur hefir verib vib Kinverja. Einnig hefir Elgin gjört þann samning vib Japansmenn, er komst á i Yeddo 1858. Frakkland. Efniságrip: Sögustefna. Afskipti af máli Póllentlinga: orb keisarans um þab, og um höfbingjafund; brjefa bob til jiess fundar. Kosn- ingar til fulltrúaþings; pingræbur; andsvör keisarans til öldung- anna og fulltrúanna. Orb hans til Bonnechose, kardínála. Umbótaráb. Um stríbs og fribarhvetjendur. Tiilátsemi vib Italíu. Mexicoför. Samningur vib Anamskeisara. Morbráb. Sá hefir lengstum verib sögubragur Frakka, ab vera forvígis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.