Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 127

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 127
Noregur. FRJETTIR. 127 þeim, a?! þeirra undirtektir yröi keyri á Svía (stjómina); en jjaii er sagt um konunginn, aS hann mundi eigi sparast til mikilræSa, ef honum væri eigi haldiS aptur. En haíi hjer verift nokkuS í efni um, hafa konungi brugSizt vonir aS nokkru, pví á jjingiuu var þar allt mælt um meS mestu varhygÖ, er til stríSsins kom, og í nefndarálitinu var þessum orSum fariS um máliS: (lá því er eng- inn efi, aS en danska þjóS hefir eigi afla til a<3 reisa lengi rönd móti ofureflinu, og þar kann aS koma, aS hún verSi aS ganga aS þeim kostum, er hafa þjóSerni hennar og rikisforræSi í hættu. AS vísu fer því fjarri, aS alþýSa manna í Noregi þrái nánara stjórnarsamband milli Danmerkur og samhandsríkjanna, en engu aS síSur myndi NorSmönnum finnast mikiS um slíka athurSi, hæSi þess vegna, aS þeir kæmi niSur á frændþjóS vorri, er viS oss er tengd mörgum venzlaböndum og viSskipta — og hins, aS þá mun hinn norræni kynstofn verSa veikari fyrir, ef Danmörk er undir ok brotin. Fyrir þessa sök játum vjer, aS svo getur rakizt úr viShurSunum, aS Noregsmenn verSi aS taka þátt í stríSinu, en jafnframt þykir oss nauSsyn hera til, aS eptir því sje fariS, aS slík afskipti komi Danmörku aS sönnum notum, en stofni þó eigi voru riki í sýnan vanda. Vjer megum eigi dyljast viS, aS vort land er efnalítiS til stríSs, ef til skal sækja út íyrir Skandínavíu, og þó SvíþjóS stýri meira afla, er þó aS ugga, aS ihlutan heggja ríSi of lítinn baggamun aS svo stöddu, þar sem en þýzku ríki hafa til svo mikils aS taka til aS efla her sinn. J>ar sem þar er aS vísu aS ganga, aS stríSiS myndi verSa fólkinu til mikils þunga og atvinnuvegum þess til truflunar, leikur hitt mjög á óvissu, hvort vjer megum orka því fulltingi, aS Dönum verSi fyrir þaS borgnara en áSur. — Vjer þykjumst mega ganga úr skugga um, aS því kunngjört er og allir vita, aS stjórnarráS heggja ríkjanna líta þenna veg á máliS; þau hafa til þessa veriS þess sízt fýsandi, aS sambandsríkin rjeSist ein sjer i styrjöldina, en hafa hÍDSvegar kostaS kapps um aS fylgja þeim af stórveldunum, er slíkt hafa lagt til í samningum um máliS, aS þar viS skyldi Danmörku tryggj- ast frelsi og forræSi. þessvegna ætlar nefndin, aS þaS fari eigi mjög afskeiSis frá stefnumiSi uppástungunnar, er hún lætur þaS um mælt, aS Noregsmenn megi þá aS eins hlutast í stríS Dana,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.