Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 57
Þj zkaland.
FRJETTIB.
57
þjóíiarinnar ráfeum, heldur í öllu sýnt þeim ofdramb og fyrirlitning.
þegar þjóöernismenn sáu, ab Prússakonungur, stjórn hans og herra-
lýBur lögímst á eitt til a& gjöra þau atri&i ríkislaganna ah markleysu,
er varfea a&alrjettindi þjóharinnar, fjárforræöií); er þeir sáu hvernig
ráöherrarnir ávallt brug&u nafni konungsins fyrir sem ægiskildi til
a& fæla fulltrúana frá enum heilögu endimerkjum krúnunnar — þá
fóru þeir ab ganga úr skugga um, aí) þeir heföi látiÖ stórlega
glepjazt, er þeir viku trausti sínu til Prússlands. ltSmáþýzka”
flokkinum þótti því fara vel aí>, et Austurríkiskeisari kvaddi alla
höf&ingja J>ýzkalands til fundar í Frakkafurbu, til a& koma sjer
saman um nýjan lagagrundvöll undir skipan sambandsins (sjá grein-
ina um Austurríki); eigi fyrir þá skuld, a& þeim mönnum yrbi betra !
þokka til Austurríkis, en þeir munu hafa hugsab, a& býsna skyldi til
batnabar, og þaÖ myndi ríba Bismarck og hans fjelögum aö fullu,
ef Prússum yrbi skákab til óhags á fundinum. En hjer fór nú
öbruvísi en ætlaÖ var, sem sí&ar gaf raun á. A& vísu sætti Austur-
ríkiskeisari færi, er hann sá a& konungur Prússa og stjdrn hans
höf&u baka& sjer óvinsæld alsta&ar á þ>ýzkalandi me& þingþrefi sinu,
og þótti nú gefa til a& þau rá& gengi fram, er hann bjó yfir. En
þau voru, a& Austurriki hefði alla sæmd af endursköpun sambands-
laganna og um lei& a& tryggja forræ&i þess í sambandinu. Prússa-
konungi var bo&i& til fundarins, en hann ba& sig undanþeginn.
Seinna haf&i Bismarck full aftök um, a& Prússar myndi ganga a&
þeim ályktargreinum, er gjör&ar voru í Frakkafur&u, og gaf í skyn,
a& þeir myndi fyrr segjast úr sambandinu en víkjast til samþykkis.
Austurríkiskeisari sá, a& hjer var vant úr a& rá&a, og a& þau ríki
er greidt höf&u atkvæ&i móti ályktun fundarins (Baden, Weimar,
Mecklenburg, Schwerin, Waldeck, Reussj og fleiri me& þeim,
myndi fylgja þrússum, ef í sundrung færi; en þá hef&i fundurinn
í Frakkafur&u lagt það upp í hendur Prússa, er þeir hafa lengi
seilzt eptir (þ. e. afskildu ríkjasambandi á þýzkalandi). Hann
reyndi til a& fá höf&ingja til nýrra samtaka um a& ganga har&ara
a& Prússum, en undir þa& var teki& mefe treg&u, og margir þeirra
virtust nú a& hafa sje& sig um hönd, er guldu jáyr&i til ályktar-
greinanna í Frakkafur&u. Hjer stó& í, og var& nú eins endasleppt um
þes^a umbótatilraun á skipun sambandsins og a&rar fleiri á undan.