Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 57

Skírnir - 01.01.1864, Síða 57
Þj zkaland. FRJETTIB. 57 þjóíiarinnar ráfeum, heldur í öllu sýnt þeim ofdramb og fyrirlitning. þegar þjóöernismenn sáu, ab Prússakonungur, stjórn hans og herra- lýBur lögímst á eitt til a& gjöra þau atri&i ríkislaganna ah markleysu, er varfea a&alrjettindi þjóharinnar, fjárforræöií); er þeir sáu hvernig ráöherrarnir ávallt brug&u nafni konungsins fyrir sem ægiskildi til a& fæla fulltrúana frá enum heilögu endimerkjum krúnunnar — þá fóru þeir ab ganga úr skugga um, aí) þeir heföi látiÖ stórlega glepjazt, er þeir viku trausti sínu til Prússlands. ltSmáþýzka” flokkinum þótti því fara vel aí>, et Austurríkiskeisari kvaddi alla höf&ingja J>ýzkalands til fundar í Frakkafurbu, til a& koma sjer saman um nýjan lagagrundvöll undir skipan sambandsins (sjá grein- ina um Austurríki); eigi fyrir þá skuld, a& þeim mönnum yrbi betra ! þokka til Austurríkis, en þeir munu hafa hugsab, a& býsna skyldi til batnabar, og þaÖ myndi ríba Bismarck og hans fjelögum aö fullu, ef Prússum yrbi skákab til óhags á fundinum. En hjer fór nú öbruvísi en ætlaÖ var, sem sí&ar gaf raun á. A& vísu sætti Austur- ríkiskeisari færi, er hann sá a& konungur Prússa og stjdrn hans höf&u baka& sjer óvinsæld alsta&ar á þ>ýzkalandi me& þingþrefi sinu, og þótti nú gefa til a& þau rá& gengi fram, er hann bjó yfir. En þau voru, a& Austurriki hefði alla sæmd af endursköpun sambands- laganna og um lei& a& tryggja forræ&i þess í sambandinu. Prússa- konungi var bo&i& til fundarins, en hann ba& sig undanþeginn. Seinna haf&i Bismarck full aftök um, a& Prússar myndi ganga a& þeim ályktargreinum, er gjör&ar voru í Frakkafur&u, og gaf í skyn, a& þeir myndi fyrr segjast úr sambandinu en víkjast til samþykkis. Austurríkiskeisari sá, a& hjer var vant úr a& rá&a, og a& þau ríki er greidt höf&u atkvæ&i móti ályktun fundarins (Baden, Weimar, Mecklenburg, Schwerin, Waldeck, Reussj og fleiri me& þeim, myndi fylgja þrússum, ef í sundrung færi; en þá hef&i fundurinn í Frakkafur&u lagt það upp í hendur Prússa, er þeir hafa lengi seilzt eptir (þ. e. afskildu ríkjasambandi á þýzkalandi). Hann reyndi til a& fá höf&ingja til nýrra samtaka um a& ganga har&ara a& Prússum, en undir þa& var teki& mefe treg&u, og margir þeirra virtust nú a& hafa sje& sig um hönd, er guldu jáyr&i til ályktar- greinanna í Frakkafur&u. Hjer stó& í, og var& nú eins endasleppt um þes^a umbótatilraun á skipun sambandsins og a&rar fleiri á undan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.