Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 97
Danmork.
FRJETTIR.
97
varS konunguriun nokku?) innkulsa á lciSinni, en rjett eptir aptur-
komuna til hallarinnar sáust merki til heimakomu í andlitinu
(10. nóv.). Hún var me8 vægara móti í fyrstu, og eptir tvo daga
sögSu læknarnir konunginn í bata, en allt í einu sló honum niSur
aptur og hólgan færöist þá yfir allt andlitiS og höfuSsvörSinn.
þessu fylgdi mikill ofhiti og sló órum á konunginn, en seinustu
dagana tvo lá hann mjög máttfarinn og rænulaus aS mestu. Hann
andaSist á sunnudag a8 nóni, 15. nóv. KonungslíkiÖ var kistu-
búiÖ í Lukkuhorgarhöll og flutt þaÖan til Kaupmannahafnar. J>aÖ
kom til borgarinnar um dagsetur 2. desember og var róiÖ inn
eptir hafnarlegunni aÖ Kristjánshöll. Múgur og margmenni stóÖ
umhverfis höfnina og sundin, en skin lagÖi yfir af blysum á landi
og á líkfylgdarhátunum. Öllum fannst mikið um þá sorgarsýn, er
líkiÖ fór framhjá, enda varÖ þá hljótt yfir manngrúanum og ekkert
heyrÖist utan dimm óman klukknanna í borginni. SíÖan var kistan
varÖsett í höllinni. þar heitir sorgarsalur (Castrum doloris), er
konungar standa uppi til sýnis fyrir alþýÖu manna. Er sá salur
dreginn svörtum tjöldum og búinn merkjaskjöldum eÖa letur-
skjöldum og ýmsu skrúÖi, en sverð, ’kóróna og sproti, ásamt öÖrum
tignar- eÖa vegsmerkjum, eru lögÖ á hólstur hjá kistunni. í sorg-
arsalnum stóö líkiÖ rúman vikutima, en úthafning og útför af
borginni fór frarn 18. dag desembermánaÖar. Líkinu fylgdu út af
borginni konungurinn, Kristján níundi, FriÖrik sonur hans (krón-
prinzinn) og 4 prinzar aÖrir. Næstr sjálfum konunginum ók
Björnstjerna hershöfÖingi, sendiboði Karls Svíakonungs, er hann
hafÖi sent til þess aÖ fylgja líki vinar síns í sinn staÖ. Undan
og eptir fór stórmikill grúi af öllum stjettum, svo sem hirö-
menn og hirÖlið, æztu embættismenn, þingheyjendur allra jþing-
anna og ótal annara manna. Daginn á eptir var líkið sett í
kapelluleg FriÖriks 5ta í Hróarskeldudómkirkju, og stendur kistan
þar hjá kistu Kristjáns kon. áttunda. J>ar voru yið konungur og
drottning, konungsefniÖ og margt annaÖ stórmenni. LíkræÖuna
flutti Martensen sjálandsbyskup og hafÖi a8 texta orÖ sálmaskálds-
ins: l(Gu8 er vort traust og vor styrkur, og hjálpræÖi í þreng-
ingum, sem hefir reynzt harÖla mikiÖ”. FriSrik konungur varö
mjög harmdauÖi allri alþýÖu í Danmörk, því bæÖi var hann í