Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 27
Frakkiand.
FRJETTIR.
27
aíira hönd sína, er hann hefir sent mikife life og fiota vestur yfir
Atlantshaf, og má vera afe þafe hafi valdife mestu um, afe nú var
farife svo varlega í sakirnar. Keisarinn er orfekænn mafeur og
opt þykja orfe hans á huldu, en tvennt má sjá af þingsetningar-
ræfeu hans, þar sem hann talar um pólska málife, sem sje, afe hann
var illa ánægfeur mefe úrslit brjefavifeskiptanna og afe hann þegar
haffei hugafe annafe ráfe, er mætti skipa því ti! betri lykta. Orfe
hans voru þessi: , jeg verfe afe tala nokkufe ítarlegar um pólska
málife. þá er uppreistin hófst var bezta vinátta mefe oss og Rússum.
I meginmálum Norfeurálfunnar höffeum vife verife sáttir og samráfea,
og jeg hika mjer ekki vife afe játa, afe Alexander keisari tók undir
vorn málstafe mefe hreinskilni og velvild í strífeinu á Ítalíu og eins
seinna, er Nizza og Savaja voru samtengd vife Frakkland. Fyrir
þá sök varfe þafe afe vera áhorfsmál fyrir mig, afe ótryggja hife
öflugusta ríkjasamband á meginlandi Norfeurálfunnar, og jeg hlaut
afe sjáj' afe Frökkum var mjög gefife um málefni Pólverja, áfeur en
jeg fór afe mæla þeirri þjófe í vil, er Rússar kalla uppreistarlýfe, en
oss þykir borin til rjettar, er bæfei er helgafeur af sögunni og samn-
ingum þjófeanna. þó mátti Frakkland eigi eitt sjer hlutast til um
málife, er svo er samvaxife hag og ástandi allrar Norfeurálfu. Oss
er afe eins þá skylt afe hlíta eigin ráfeum, er nær er gengife vorri
sæmd, efea vjer sjáum ófrife búinn oss á hendur. Jeg gat eigi
fremur í þessu máli, en í þrætum Tyrkja og í vandræfeunum á
Sýrlandi, komizt hjá þvi, afe leita samtaka vife þau ríki, er hafa
sama rjett og sömu orsök sem vjer höfum til afe láta hjer til sín
taka. Uppreistin á Póllandi hefir stafeife svo lengi, afe hægt er afe
sjá, afe hún hefir hug og krapta allrar þjófearinnar vife afe styfejast,
og hún hefir hvervetna fengife mönnum mikils áhuga og vorkunar.
þjófemálaflytjendurnir urfeu því afe láta sjer um þafe hugafe, afe fá
sem flesta til fylgis, afe Rússum yrfei því þyngra fyrir til móti-
stöfeu, því fleiri af þjófeum Norfeurálfunnar legfeist á eitt um málife;
samkvæfea tillögur af allra hálfu þóttu oss bezt fallnar til afe sveigja
Pjetursborgarstjórnina til undanláts. En til allrar óhamingju þótti
henni, sem vjer færum afe henni mefe ægimálum, og tilraunir enna
þriggja stórvelda .hafa eigi stöfevafe styrjöldina, en ef nokkufe er, æst
hana enn meir. Hvorutveggju, Rússar og Póllendingar, hafa látife