Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 51
Sp>(nn. FRJETTIR. 51 hin gömlu. Einnig hafbi þab samþykkt lög um frjálsari fylkja- stjórn og rymdi nokkub um til prentfrelsis, t. d. lækkabi sektagjald í prentmálum. þ>ab rábaneyti, er nú tók vib, ætla menn brábum muni þoka fyrir O’Donnel og hans málsinnum, er varb frægur af Maroccoförinni og í rábherrastöbunni sýndi sig einbeittan til fylgis frelsi og framförum landsins. Spánverjar fjölga járnbrautum meb mesta kappi; ein þeirra liggur yfir um þvert landib, og þannig eru nú gjörbir greibari flutningar millum Biscaya-flóa og Mibjarbarhafs. P o r t ú g a I. Laganýmæli. Fæddur konungserfingi. þetta ríki er í jöfnum og skjótum framgangi í öllum greinum. Konungurinn er frjálslyndur mabur og velur sjer rábaneyti ab því hæfi. I fyrra voru samþykkt á þinginu ýms merkileg laganýmæli. |>ar á mebal var þab, ab ljensgarbar voru leystir úr gömlum laga- böndum og mega nú ganga kaupum og sölum; en þab verbur til mestu bóta fyrir landib, því næstum þribji partur allra jarbeigna lá til slíkra garba, en jarbirnar voru mjög af sjer gengnar fyrir vanhirbu sakir, eins og víbar hefir átt sjer stab, þar sem svo hagar til. Abur hefir stjórnin tekib ab selja klaustragózin. Portúgals- menn gengu aptur á þing í byrjun januármánabar. Konungur lofabi í þingsetningarræbunni, ab af skyldi tekin einokan í tóbaksverzlun, tollar skyldi lækkabir og hernum skipab á betra veg. uSkírnir” hefir ábur getib þess, ab fyrir 3 árum skarbabist svo um konungsættina í þeirri fársótt, er þá gekk í Lissabon, ab Luiz konungur stób einn eptir til ríkiserfba. I fyrra fjekk hann sjer kvonfang frá Italiu (dóttur Viktors konungs), og hefir nú eign- azt erfingja ab ríkinu eptir sinn dag. Meban hin unga drottning ól honum soninn, var svo vandlega gætt til, ab ríkis innsigli voru sett fyrir allar saladyr, er þangab vissu er hún lá. þetta er forn venja, er víbar hefir tíbkazt en þar, og er til þess gjört, ab ráb- herrar og hirbmeistarar og konungurinn sjálfur hafi tryggingu fyrir, ab engum brögbum verbi vib komib, og ab þar sje borib konungsbarn, enda er þeim þegar, er baruib er fædt, bobib ab 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.